Úrval - 01.09.1964, Side 63

Úrval - 01.09.1964, Side 63
NÝJA GUINEA — LANDIÐ, SEM TÍMINN .. . (>1 Innri héruð Nýju Guineu, ólg- andi af lífi, eru umyafin g'rænni dulúð og tryllingslegri fegurð. Þar eru regnskógar, sem heita má ómögulegt að komast í gegn- nm, og miklar gjár, frjósamir dalir og æðandi fljót. Um risa- skóga fljúga hundruð tegunda sjaldgæfra fugla með marglitar fjaðrir, þar á meðal sá allra stórkostlegasti, paradísarfuglinn. I risavöxnum frumskógunum má finna pokadýr, sem klifra í tré, leðurblökur með fimm feta Tænghaf, risaeðlur og risaslöng- ur. í fenjum og ám úir og grúir af krókódílum og skjaldbökum, se m vega liundruð punda. Þetta afskekkta landflæmi er síðasta vígi steinaldarmannsins. Þegar flogið er yfir 1000 mílna löngum fjallshryggjum í mið- hluta Nýju Guineu, getur að lita dali, þar sem fólk býr og lifir sínu lífi á alveg sama hátt og það gerði fyrir 10.000 árum. Þarna eru hundruð þúsunda manna, sem vita ekki um tilvist hvíta mannsins, já, þetta fólk hefur jafnvel aldrei grunað, að það sé nokkur veröld handan f jallsbrúnanna umhverfis dalinn. Á mörgum svæðum þess hluta Nýju Guineu, sem Ástralía stjórn- ar, getur maður átt það á hættu, að fá í sig spjót hausaveiði- manns, verða laminn í liausinn með steinexi eða enda ævi sina sem réttur fyrir mannætur, sem eru sérstaldega sólgnar í „langt svín“. Fyrir sex árum hélt ég 400 mílna leið upp eftir ánum Sepik og May, þar sem krökkt er af krókódílum. Ég ætlaði að mynda líf vissra ættflokka, sem stunda enn hausaveiðar. Ég vissi, að þang'að myndi ég einhvern tíma snúa aftur, og í fyrrasumar varð þessi fullvissa að veruleika. Með myndatökumönnum fór ég langt inn á þessa ótrúlegu eyju. Aðalmarkmið ferðar okkar var að verða vitni að furðulegri athöfn. Við ætluðum að sjá 75.000 steinaldarmenn safnast saman í Wahgidalnum, sem er 100 mílur á lengd, umkringdur fjöllum, sem eru allt að mílu á hæð. Þar átti að halda geysilegt mót, sem þeir kalla „hig fella sing' sing“, og á því móti átti að sýna ýmsar siðvenjur hinna ýmsu flokka. Þetta er nokkurs konar landbúnaðarsýning, sem hin ástralska héraðsstjórn gengst fyrir. Og var hún haldin í Mt. Hagen á hinum nýopnuðu lands- svæðum í vestur hálöndunum. Við vorum vaktir fyrir dögun á opnunardaginn með tryllings- legum söng og trumbuslætti, er þúsundir innlendra manna streymdu inn á hinn risastóra völl, þar scm mótið skyldi Iiald- ið. Þeir flæddu yfir völlinn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.