Úrval - 01.09.1964, Page 64

Úrval - 01.09.1964, Page 64
62 ÚRVAL endalausum straumi, syngjandi æpandi og dansandi. Andlit þeirra voru máluð í æpandi iit- um, og voru þetta merki hinna ýmsu ættflokka. Nef þeirra voru skreytt beinum og galtartönn- um, sem stungið hafði verið i gegnum þau. Likamir þeirra gljáðu af svinafeiti. Allir voru þeir sem sagt allsnaktir, en höfuðbúnaður þeirra var glæstar fjaðrir hundraða fugla. Þeir streymdu fram og aftur um völlinn og það kvað við í fjöllunum undan frumstæðum söng þeirra. Jörðin skalf bók- staflega undan dansandi fótum þeirra. Og mér datt í hug, að fáir nútímaménn hefðu nokkru sinni litið tryllingslegri, villi- mannlegri sýn. Jafnvel áhorfend- urnir voru blátt áfram stórkost- legir. Einn þeirra hafði verið dauður í hálft ár. Hann var af Lagaipættflokknum, og vinir hans innan ættflokksins höfðu reykt hann og komið með hann með sér á mótið, vegna þess að hann hafði látið í ijós löngun til að' fara og ættflokkurinn gat ekki valdið honum þeim von- hrigðum að skilja hann eftir heima. Já, þetta var litrík sjón, en að- stæðurnar voru þó ekki alls kost- ar hættulausar. Þarna voru sam- ankomnir ættflokkar, sem höfðu staðið i stöðugum ófriði öldum saman. Allir voru með spjót, boga, örvar og steinaxir, og allir voru mjög æstir. En forvitnin sigraði hinar herskáu tilhneig- ingar þeirra. Margir sáu nú fóik af öðrum ættflokkum i fyrsta sinni. Á milli þess að þeir sungu og dönsuðu, reikuðu þeir um og virtu hver annan fyrir sér eða störðu töfraðir á það, sem til sýnis var á sýningunni, úrvals landbúnaðarvörur, búpening, skólavinnu og handavinnu, sýn- islvorn þess, sem hvíti maðurinn liafði kennt þeim innfæddu, sem lengra voru komnir á þróunar- brautinni. Steinaldarfólkið fann þarna margt, sem það gat dáðst að, margt, sem kom því til þess að hugsa um liluti, sem það kynni að geta eignazt einhvern tíma, og afrek, sem það kynni að geta leyst af hendi síðar meir. Og þetta var einmitt tilgangur sýningarinnar. Tom Ellis héraðs- stjóri orðaði þennan tilgang á eftirfarandi hátt: „Yið viljum rjúfa einangrun ættfiokkanna, leyfa þeim að sjá, hvernig sam- vinna við stjórnarvöldin getur auðgað líf þeirra, fært þeim lagavernd, röð og reglu á mörg- um sviðum, heilbrigði og.... umfram allt... . frið.“ Hversu margir eru í þessu landi, sem tíminn gleymdi, auk þessara 75.000 steinaldarmanna? Enginn veit það með vissu. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.