Úrval - 01.09.1964, Side 76

Úrval - 01.09.1964, Side 76
74 ÚRVAL Jökulsá hjá Ferjubakka. Þa|r vann fjöldi manns, svo að það var mikið öryggi i því, að þurfa ekki að leita langt til læknis, ef slys bæri að höndum, sem oft koma fyrir við slíkar stórfram- lcvæmdir. En sem betur fór urðu engin stórslys, á meðan verið var að byggja brúna. Þetta vor fengu þau læknis- hjónin fjóra gæðinga senda að vestan. Ef til vill hefur Sigurður læknir, bróðir Þórðar, útvegað honum hestana, en hann var þá héraðslæknir í Skagafirði. -— Páll á Austara-Landi var ágæt- ur hestamaður og átti hvern gæð- inginn öðrum betri. Þetta sumar var því óspart riðið út og skemmt sér konunglega. Var Bakkus konungur jafnan með í förum. Það vildi þvi brenna við, að ýmsir óboðnir slógust í hópinn, og var þá glatt á hjalla. Mætti svo að orði komast, að þarna hafi orðið bylting i hér- aðinu. Frá ómunatíð liöfðu bændurnir á þessum slóðum aldrei vikið sér frá heyskapnum allt sumarið. En nú brá svo við, að margur bóndinn stökk frá orfi sinu eða frá heyinu i bezta þurrki og reið út með lækninum heila og hálfa dagana, en kom lieim að kvöldi ærið slompaður og stundum lítt fær til vinnu daginn eftir. En þeim hefndist eftirminnilega fyrir þetta, því að vorið 1906 — „harða vorið“ -— misstu þeir flest lömb sín og margt af eldra fé. Mörg ár eftir þetta héldu menn uppteknum hætti og fóru i útreiðartúra á sunnudögum. Einkum voru það yngri bændur og svo lausamenn. Síðasti útreiðatúrinn, sem fræg'- ur varð, var farinn sunnudag einn 1914, um það bil sem fyrri heimsstyrjöldin hófst. Eftir þetta féllu þessir útreiðartúrar að mestu niður. Vorið 1905 fluttist Þórður læknir frá Austara-Landi og að Skinnastað. Höfðu húsakynnin á Staðnum nokkuð verið bætt og stækkuð, svo að þarna fór sæmilega um þau læknishjónin. En læknirinn hélt uppteknum hætti, fór í útreiðartúra og hafði ávallt nóg af víni meðferðis. Og enn sem fyrr voru þau hjón- in boðin í hverja veizlu, sem haldin var í héraðinu. Alltaf var glatt á hjalla, hvar sem lækn- irinn fór, og aðdáendur hans voru margir. Aldrei heyrði ég þess getið, að hann hefði leyst af hendi vandasöm læknisafrek, en það getur hafa stafað af því, að héraðsbúar höfðu yfirleitt hestaheilsu sem löngum áður. Það var ekki fyrr en eftir að hann var farinn, að veruleg veik- indi herjuðu í héraðinu og lögðu margt af ungu fólki að velli. Vorið 1907 fékk Þórður læknir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.