Úrval - 01.09.1964, Síða 78
Elísabet drottning og
jarlinn af Leicester
Ungur piltur og stúlka voru fangar í sinn hvorum turni Towerkastaia
í Lundúnum, og þar bat pilturinn ungi
órjúfandi tryggð við stúlkuna. Síðar varð hún drottning
Englands, og þá veittist henni tækifæri til þess að launa honum
tryggðina.
Eftir R. Stern.
ILTUR og stúlka inn-
an við tvítugsaldur
voru íangar í Lund-
únakastala (Tower
of London). Þau
voru sitt í hvorum turni, sam-
liggjandi, sem voru hlutar hinna
innri vigja, pilturinn í Beauc-
hampturni, en stúlkan í Bell-
turni. MeSfram veggnum lágu
gangsvalir á milli þessara smá-
turna.
BæSi frá turnunum og gang-
svölunum sá til Kastalahæðar-
innar (Tower Hill), þar sem
margur óvinur krúnunnar end-
aði líf sitt fyrir exi böðulsins.
Fyrir nokkrum mánuðum hafði
pilturinn kvatt föður sinn, Her-
togann af Northumberland, sem
síðan var færður út á Iíastala-
hæð og hálshöggvin. Sagan seg-
ir ekki, hvort pilturinn liafi
horft á aftökuna. Bróðir hans
Guildford, sem kvæntur var
lafði Jane Grey, endaði einnig
líf sitt þar, eins og lafði Jane
sjálf hafði gert, þá barn að aldri,
aðeins 1(5 ára, og hafði verið
drottning í níu daga og dvalið
á meðan i Kastalanum, og varð
að gjalda með lífi sínu — og ó-
fædds barns síns — fyrir sam-
særið, sem Hertoginn af Nortli-
umberland var frumkvöðull að,
í því skyni að setja hana í há-
sætið.
Einn hinna hryllilegustu dauð-
76
— R. Stem —