Úrval - 01.09.1964, Side 86
Næsta risastökkið-
líffœri sem varahlutir
1 framtíöinni mun þaö veröa algengt, aö líffæri látinna
séu geymd og grœdd í sjúkt fólk og lífi þess þannig bjarg-
aö. Fyrir 5 árum virtist þetta viöfangsefni óleysanlegt, en
nú álíta lœknar, er aö þessum tilraunum vinna, aö margir
byrjunaröröugleikar hafi þegar veriö yfirstignir, og nú sé
þaö aöeins tímaspursmál, hvenœr slíkar aögeröir veröa
næsta algengar.
ÆGT en jafnt og þétt
miðar læknisfræð-
H inni í áttina að því
_ íg afar mikilvæga tak-
SMMMílíííS marki, að geta flutt
lífsnauðsynleg líffæri úr einum
manni i annan. Byrjunartilraun-
ir í líffæraflutningi voru gerðar
i Peter Bent Brigham sjúkra-
húsinu í Boston árið 1951. Áður
höfðu slíkir tilflutningar aðeins
heppnast þegar um var að ræða
eineggja tvíbura, sem hafa alveg
sams konar líkamsvefi. Þegar
læknar reyndu að endurnýja
sjúk líffæri með heilbrigðum
liffærum úr óskyldum gjafara
(donor), þá var segin saga, að
líkami þiggjandans gerði upp-
reisn gegn þessum aðfluttu og
óskyldu líkamsvefjum.
„Fyrir aðeins fimm árum virt-
ist þetta verkefni því nær von-
laust,“ segir dr. Francis D.
Moore, yfirskurðlæknir við Pet-
er Bent Brigham sjúkrahúsið.
„Nú höfum við bókara, sem lief-
ur lifað hálft annað ár á nýra
úr öðrum manni algerlega ó-
skyldum, sem var alveg nýdá-
inn. Þetta er bylting, ekki ó-
merkilegri en þótt nýtt tungl
hefði verið sett á braut umhverf-
is jörðina."
Tvær nýjar uppgötvanir auka
mjög þá von, að ekki líði á mjög
löngu þar til líffæraflutningar
verða daglegur viðburður: lækn-
84
Science Dig.