Úrval - 01.09.1964, Síða 90
88
ÚRVAL
hans við Tuftháskólann, dr.
Robert Schwartz, uppgötvuðu,
að lyf gegn hvítblæði (leukem-
ia), 6-mercaptopurine, dró úr
ónæminu (immunity, þ. e. and-
úð líkamans gegn hinum aðflutta
vef) með því að stöðva vöxt
vissra hvítra blóðkorna (lym-
phocyta). Þeir sönnuðu, að með
því að nota þetta lyf, entist
skinnfiutningur á milli dýra
Jjrisvar til fjórum sinnum leng-
ur en annars.
Nýjustu framfarir í líffæra-
flutningi eru mest að þakka
endurbótum á þessari lyfjameð-
ferð. En þvi fer samt fjarri, að
jafnvel með þessari lyfjameð-
ferð sé auðvelt að hafa stjórn
á andúð líkamans gegn aðflutt-
um vef.
„Það er eins og að ganga á
hnífsegg, þegar við notum ó-
næmiseyðandi (immunosup-
pressive) lyfjameðferð," segir
Dr. Moore við Peter Bent.Brigham
sjúkrahúsið. „Sé notað of mikið
af lyfinu, verður það sjúklingn-
um að bana. Sé ekki notað nógu
mikið af þvi, verður það hinu
aðflutta liffæri að bana.“
Læknar eru einnig að reyna
aðrar leiðir til þess að koma i
veg fyrir andúð líkamans á hin-
um aðflutta vef. Sumir skurð-
læknar beina Röntgengeislum
að hinum aðflutta vef og nota
jafnframt lyfjameðferð. Nokkr-
ir læknar hafa reynt að taka
burt miltið og brjóstholskirtilinn,
sem hvorugt eru lífsnauðsynleg
liffæri, en taka bæði þátt í fram-
leiðslu móteiturs. Ekki eru samt
allir læknar á einu máli um
gagnsemi þessara aðgerða.
Hitt vandamálið, að safna
forða af líffærum og öðrum
líkamshlutum, er einnig geysi-
erfitt. Sökum þess að hver ein-
stakur maður getur komizt af
með tæplega hálft nýra, cr oft
hægt að fá sjálfboðaliða, sem
gefa annað nýra sitt handa ein-
hverjum, sem á því þarf að
halda. En augljóst er, að hjarta,
lifur og lungu og nokkur fleiri
líffæri úr dánu fólki og mönn-
vísi en úr dánu fólki.
Sem stendur er í flestum lönd-
um bannað með iögum að taka
líffæri úr dánu fólki, og mönn-
um þannig meinað að ánafna
sjúkrahúsum líkama sinn að
þeim látnum. Til þess að geta
notað liffæri úr dánu fólki, verð-
ur að fá til þess leyfi hjá eftir-
lifandi ættingjum eða aðstand-
endum, eftir að fólkið er dáið.
Stundum fara þá dýrmætar mín-
útur til spillis, og líffærið, sem
einhver sjúklingur þarfnast,
gengur úr sér á meðan.
Vissulega eru vandamálin mik-
il og stór, en vonirnar eru þó
stærri.