Úrval - 01.09.1964, Síða 90

Úrval - 01.09.1964, Síða 90
88 ÚRVAL hans við Tuftháskólann, dr. Robert Schwartz, uppgötvuðu, að lyf gegn hvítblæði (leukem- ia), 6-mercaptopurine, dró úr ónæminu (immunity, þ. e. and- úð líkamans gegn hinum aðflutta vef) með því að stöðva vöxt vissra hvítra blóðkorna (lym- phocyta). Þeir sönnuðu, að með því að nota þetta lyf, entist skinnfiutningur á milli dýra Jjrisvar til fjórum sinnum leng- ur en annars. Nýjustu framfarir í líffæra- flutningi eru mest að þakka endurbótum á þessari lyfjameð- ferð. En þvi fer samt fjarri, að jafnvel með þessari lyfjameð- ferð sé auðvelt að hafa stjórn á andúð líkamans gegn aðflutt- um vef. „Það er eins og að ganga á hnífsegg, þegar við notum ó- næmiseyðandi (immunosup- pressive) lyfjameðferð," segir Dr. Moore við Peter Bent.Brigham sjúkrahúsið. „Sé notað of mikið af lyfinu, verður það sjúklingn- um að bana. Sé ekki notað nógu mikið af þvi, verður það hinu aðflutta liffæri að bana.“ Læknar eru einnig að reyna aðrar leiðir til þess að koma i veg fyrir andúð líkamans á hin- um aðflutta vef. Sumir skurð- læknar beina Röntgengeislum að hinum aðflutta vef og nota jafnframt lyfjameðferð. Nokkr- ir læknar hafa reynt að taka burt miltið og brjóstholskirtilinn, sem hvorugt eru lífsnauðsynleg liffæri, en taka bæði þátt í fram- leiðslu móteiturs. Ekki eru samt allir læknar á einu máli um gagnsemi þessara aðgerða. Hitt vandamálið, að safna forða af líffærum og öðrum líkamshlutum, er einnig geysi- erfitt. Sökum þess að hver ein- stakur maður getur komizt af með tæplega hálft nýra, cr oft hægt að fá sjálfboðaliða, sem gefa annað nýra sitt handa ein- hverjum, sem á því þarf að halda. En augljóst er, að hjarta, lifur og lungu og nokkur fleiri líffæri úr dánu fólki og mönn- vísi en úr dánu fólki. Sem stendur er í flestum lönd- um bannað með iögum að taka líffæri úr dánu fólki, og mönn- um þannig meinað að ánafna sjúkrahúsum líkama sinn að þeim látnum. Til þess að geta notað liffæri úr dánu fólki, verð- ur að fá til þess leyfi hjá eftir- lifandi ættingjum eða aðstand- endum, eftir að fólkið er dáið. Stundum fara þá dýrmætar mín- útur til spillis, og líffærið, sem einhver sjúklingur þarfnast, gengur úr sér á meðan. Vissulega eru vandamálin mik- il og stór, en vonirnar eru þó stærri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.