Úrval - 01.09.1964, Page 91
Sir Frederick Banting.
★
Annar þeirra tveggja
manna, sem unnu eitt
mesta læknisfræðilega
afrelc allra tíma,
er þeim tókst að búa til
sykursýkismeðalið
insulin, skýrir í grein
þessari frá leitinni að
þessu undralyfi.
★
Leitin aö undralyfinu insulin
Eftir Charles H. Best, M.D.
AÐURINN, sem gekk
inn í rannsóknar-
stofuna morguninn
16. maí 1921, virt-
ist ekkert sérlega
líklegui' til að verSa ódauSlegur
lækniavísindamaður, endía eru
fáir þaS um 29 ára aldur. Dr.
Frederick Banting var líkari
sveitabónda —• sterklega vaxinn,
ofurlitið hokinn i herSum, aug-
un blágræn, nefiS stórt og hak-
an framstæð og þrákelknisleg.
Málrómur hans, rólegur, ofur-
lítiS hikandi, bar vott um meS-
fædda hlédrægni.
„Eigum viS þá ekki að byrja,
hr. Best?“ sagði iiann. „Við höf-
um satt að segja ekki langan tíma
til umráða.“ Og það var sannar-
lega ekki of mikið sagt! Hann
hafði IteSið háskólann í Toronto
að fá afnot af tilraunastofu í 8
vikur, ásamt 8 hundum og að-
— Today's Health —
89