Úrval - 01.09.1964, Síða 94

Úrval - 01.09.1964, Síða 94
92 ÚRVAL fyrstu dagana nefnduin við ekki hvor annan Fred og Charley. „Vera má, a8 þegar vísinda- mennirnir taka heilbrigðan briskirtil og merja hann og mylja í sundur til þess að draga út (extrahera) þetta óþekkta efni, að vakar (enzym) i melt- ingarsafanum blandist þá sam- an við óþekkta efnið og eyði þvi — á sama hátt og þeir brjóta niður eggjahvituefnin í innyfl- unum. Ef til vill er það þess vegna, sem engum hefur tekizt að finna það.“ Þar sem við vissum, að ef bundið er fyrir göng melt- ingarsafa kirtilsins inn i þarm- ana, rýrna þær frumur kirtils- ins, sem framleiða meltingar- safa, og eyðast fyrr en frumur litlu eyjanna (Langerhanseyjar svonefndar). Ætluðum við því að binda fyrir þessi göng í hund- unum og bíða svo. „Á sjö til tiu vikum mun briskirtillinn rýrna svo, að hann hætti að framleiða meltingarvökva -— og þá verð- ur ekkert, sem getur eytt óþekkta efninu. Þá verður hægt að draga það út. Síðan gefum við sykur- sjúkum hundum þennan út- dregna safa og sjáum, hvort hann minnkar sykurinn í blóði og þvagi.“ Ég vann mín efnafræðistörf i litlu rannsóknarkytrunni okk- ar. Uppskurðirnir fóru fram tveimur hæðum ofar í súðarher- bergi með þakgluggum. Áður en sumri lauk, var súðarher- bergið orðið eins fullt af sagga og tyrknesk baðstofa. Okk- ur til svölunar vorum við sama sem naktir undir hvítu vinnu- sloppunum okkar. Egg og pylsur, steikt yfir Bunsenslampa, urðu brátt aðalfæða okkar. Skortur á hundum var eitt helzta vandamálið. Þegar ástand- ið var orðið óbærilegt, sagði Banting: „Snúðu Kirtlinum (það nefndum við bilinn okkar) i gang, Charley, og við skulum fara í leiðangur." Við ókum um fátækari hverfi Torontoborgar og leituðum uppi liundaeigend- ur, sem vildu láta liunda fyrir einn dollar. Við höfðum bundið fyrir fyrstu briskirtilsgöngin í maí, og snemma i júlí áttum við von á, að kirtillinn væri svo rýrnað- ur, að hægt væri að ná óþekkta efninu. Við opnuðum kviðinn á einum hundinum — og sáum, að bristkirtillinn var við beztu heilsu, engin rýrnun eða skorpn- un. Við höfðum ekki bundið rétt fyrir göngin. Átta vikurnar okkar voru nú rétt að enda, og það hefði svo sem alveg eins mátt taka ósigri sínum núna og einhvern tíma síðar. En Banting var þraut- seigur maður. í ófriðnum hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.