Úrval - 01.09.1964, Page 103

Úrval - 01.09.1964, Page 103
DVLLETUR OG DULMÁLSLYKLAR 101 nafn ákvörðunarstaðarins með stöfum þessum, þegar bréfin væru lesin i röð. Áætlun hans liefði gcta staðizt ef hann liefði ekki gleymt að númera bréf sín og sýnt mikið hirðuleysi, hvað dagsetningar þeirra snerti. Bréf- in bárust ekki föður hans í sömu röð og hann hafði skrifað þau i. Foreldrar hans vissu þvi ekki, að hann væri i Túnis, þótt þau grandskoðuðu ýmis landabréf og orðabækur í árangurslausri leit að staðnum Nitsu. Þetta kerfi býður upp á næstum óendanlega fjölbreytni. Eftirfarandi setningar virðast virðast ósköp sakleysislegar, en þær hafa að geyma leynilega orð- sendingu: „Can one man evalu- ate this order or does everyone need verification? Every resi- dent, only naturally, fecls real interest during any year.“ (Get- ur einn maður metið þetta eða þurfa allir að fá staðfestingu á ]iví? Það er aðeins eðlilegt, að sérhver íbúi finni hjá sér ósvikinn áhuga hvaða ár sem er.“ Þetta er enn eitt tilbrigði breyttrar niðurröðunar stafa. Hin raunverulega orðsending: „Come to Denver on Friday“ (Komdu til Denver á föstudag- inn), finnst með því að lesa fyrsta staf hvers orðs i dulskeyt- inu. Auðvelt er að finna óteljandi tilbrigði i þessu kerfi. Skila- boðin gætu leynzt í öðrum staf hvers orðs eða síðasta staf þeirra. Einnig gætu skilaboðin leynzt í þriðja orði hverrar setn- ingar eingöngu. Með annarri tegund hreyttrar niðurröðunar stafa er t. d. hægt að senda orð- sendinguna á þann hátt, að hún er skrifuð í reiti, i þessu tilfelli 3 raðir láréttra reita og 4 raðir lóðréttra reita (3x4 reitakerfi). Þannig yrði orðsendingin „Come on Sunday“ (Komdu á sunnu daginn) fyrst skrifuð á eftirfar- andi hátt: Síðan væri hægt að skrifa orð- sendinguna á ótal vegu, en send- andinn og móttakandinn yrðu að vera vissir um, að þeir notuðu báðir sömu lykilleiðina. Hin fyrirfram ákveðna lykilleið gæti byrjað í neðra horninu til hægri og legið fyrst upp eftir þeim lóðrétta dálki, síðan niður eft- ir næsta, upp eftir næsta og þannig til skiptis. Með l)ví móti yrði orðsendingin þessi Yuems-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.