Úrval - 01.09.1964, Page 104
102
adnocon. Með því að fara aðra
lykilleið gæti orðsendingin orð-
ið Ndnocoyasuem. Sú leið mundi
hefjast i neðra liorninu til
vinstri, liggja síðan í reitinn til
hægri, síðan upp i næsta reit,
síðan til vinstri, síðan upp í
næsta reit, síðan til hægri, og
þannig væru allir stafirnir í
fyrstu tveim lóðréttu dálkunum
komnir í zig-zag-röð. Væri orð-
sendingunni haldið áfram,
myndi leiðin svo hefjast i neðra
horninu til hægri (þ. e. ypsilonið
1 miðju leyniorðinu), síðan
lægi leiðin í reitinn til vinstri,
síðan upp, siðan til hægri, siðan
upp og síðan til vinstri, og þá
væru allir stafirnir i reitunum
komnir. Það er mjög auðvelt að
þræða þessa leið á myndinni
hér að framan.
Þegar um hitt kerfi leynistafa
er að ræða, þ. e. þegar skipt
er alveg um stafi, þá koma nýir
stafir, merki, tölustafir eða tákn
í stað stafanna í hinni upphaf-
legu orðsendingu. Dæmi um
slíkt kerfi er „Cæsarkerfið“, sem
nefnt var hér að framan, en i
stað hinna upphaflegu stafa kom
samkvæmt því ætíð þriðji staf-
urinn talinn frá röð stafsins í
stafrófinu. Sé notað hið einfald-
asta tölustafakerfi, (1 fyrir A,
2 fyrir B, 3 fyrir C o. s. frv.),
verður orðsendingin „Can you
read this“? (Getur þú lesið
ÚRVAL
þetta) að eftirfarandi tölustafa-
runu: „3 1 14 25 15 21 18 5 1 4
20 8 9 19.“ (Miðað við enskt
stafróf. Þýð.).
Séu notuð tákn samkvæmt
þessu kerfi í stað bókstafa eða
tölustafa, skapast mjög margvis-
legir möguleikar. Dulmálslykill-
inn að einu slíku leynitáknakerfi
lítur svona út:
Samkvæmt þessu keríi verBxir orð-
sendingin „Can you read this“ svona:
1__<1_J !•[
«
5 4 1 3 2 1
6 C R Y P T
5 A B D E P
4 G H i J K
3 L M N 0 Q
2 S U-V W X Z