Úrval - 01.09.1964, Side 105

Úrval - 01.09.1964, Side 105
DULLETUR OG DULMÁLSLYKLAR 103 Annað flóknara kerfi þessar- ar tegundar, þar sem tölustafir eru notaðir fyrir bókstafi, er hægt að setja upp semi nokkurs konar skákborð. Til þess að allt stafrófið falli inn í skákborðið (þ. e. enska stafrófið. Þýð.), verður að skilja einn staf eftir, verijulega er það U eða V, og er sami tölustafurinn þá látinn gilda fyrir báða þessa bókstafi. Til þess að gera þetta enn flókn- ara, má svo nota lykilorð, t. d. ,,crypt“ (leynitákn) til þess„að koma stafrófinu af stað“, en þá eru þessir 5 stafir þessara orða ekki teknir upp í röðum stafrófs- ins, sem á eftir orðinu kemur, sbr. myndina: Þegar sendandinn snýr orð- sendingunni á dulmálið, finnur hann stað stafsins á skákborðinu og skrifar fyrst númer lárétta dálksins, sem bókstafurinn er í og síðan númer Ióðrétta dálks- ins, scm bókstafurinn er í. Þann- ig er hver bókstafur skrifaður með tveggja tölustafa tölu. Orð- sendingin „Can you read this?“ verður þannig samkvæmt þessu kerfi: 56 55 33 36 23 42 46 25 55 35 16 44 34 52. Þessi dæmi eru aðeins hin ein- faldari form dulletursfræðinnar, því að leynileturslistin hefur nú verið falin vélum. Leynistafir nútímans grundvallast á mjög flóknum skiptikerfum, og er í kerfum þessum oft skipt um gildi stafsins eftir mjög flóknum regl- um, þannig að Z kæmi í stað A á einum stað orðsendingarinn- ar, en T á öðrum stað og X þar næst. Þessum kerfum er oft stungið i dulletursvélar, sem vinna mjög hratt og breyta upp- runalegu orðsendingunni í flók- ið dulmálsskeyti eins hratt og orðsendingin er vélrituð á letur- borð vélarinnar. Dulmálslestur og dulmálsgrein- greining, sú vísindagrein, sem fjallar um ráðningu leynilegra orðsendinga annarra þjóða, krefst einnig flókinna vinnuað- ferða, sem livila á stærðfræði, staðtölufræði og mannlegu í- myndunarafli og snilli. Þessi vísindagrein er grundvölluð á þeirri staðreynd, að sérhvert tungumál hefur sín sérkenni, þar sem vissir stafir, stafasam- stæður og orð koma oftar fyrir en i öðrum málum, Hvað ensk- una snertir, er stafurinn E þar algengastur, en TH er sú stafa- samstæða, sem mest er notuð, og orðið the (ákveðni greinir- inn) kemur þar oftar fyrir en nokkuð annað þriggja stafa orð. Þegar dulmálssérfræðingurinn ætla að ráða dulmálsskeyti, sem Z kemur oftast fyrir i, reyn- ir hann E í stað Z til þess að ganga úr skugga um, hvort slíkt skýri merkinguna á einhvern
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.