Úrval - 01.09.1964, Side 109

Úrval - 01.09.1964, Side 109
A ÉG AÐ GÆTA BRÓÐUR MÍNS? 107 Dag einn tók hann eftir þvi, að bókin, sem hann hafði verið að lesa opnu í daginn áður, var nú ekki opin á sömu opnu, held- ur þeirri næstu. Og þetta end- urtók sig dag eftir dag. Alltaf hafði blaði verið flett við. Og þannig hélt það áfram, þangað til hann hafði lokið við að lesa alla bókina. Þann dag kom gamli fornbókasalinn út til hans og sagði brosandi við hann, að hann mætti koma inn í búðina, hvenær sem hann vildi, og lesa þar að vild, og þessu fylgdi eng- in kvöð um að kaupa neitt. Og Benjamin Farjeon, sem átti eftir að verða þekktur höfundur, féklc þannig tækifæri til þess að stíga inn i veröld bókanna, aðeins vegna þess, að áhugi hans á lestrarefni var svo ósvikinn, að góðviljaða fornbóksalanum gat alls ekki dulizt hann. Biblian er full af dæmum um þýðingu þess að sýna ekki skeytingarleysi. Hinn miskunn- sami Samverji lætur sig ein- hverju skipta, hvað verður um manninn, sem lenti í hendur ræningjum og lá særður við veg- inn, og þess vegna framkvæmdi hann. Hinir ferðamennirnir, sem voru hræddir um að lenda í vandræðum, ef þeir skiptu sér af þessu, „gengu fram lijá á hinni vegarbrúninni.“ Einnig var það skeytingar- leysið, sem olli vandræðum þeim, sem glataði sonurinn lenti í. Hann skeytti þvi engu, hvað um liann yrði né hvaða afleiðingar hegðun hans hefði fyrir aðra. En föður hans stóð ekki á sama, og skeytingarleys- ið náði aldrei tökum á honum. Sú staðreynd varð piltinum til bjargar, vegna þess að hann vissi, hvert hann gat snúið sér, þegar hann var sokkinn til botns. „Fg vil taka mig.upp og fara til föður míns,“ sagði hann. Biblían virðist vera að segja manni, að lifið glati innihaldi sínu, ef skeytingarleysið fær að ráða. Við sjáum æ ofan í æ dæmi um það í daglegu lífi, hversu mikla þýðingu það hefur, að á- hugi og vilji sé fyrir hendi, en skeytingarleysið fái ekki að ráða. Frægur gimsteinasali seldi eitt sinn dásamlegan rúbínstein, eftir að einum afgreiðslumanna hans hafði mistekizt að vekja á- huga viðskiptavinarins á stein- inum. Er gimsteinasalinn var spurður, hvernig honum hefði tekizt þetta, svaraði hann: „Af- greiðslumaður minn er prýðileg- ur maður, sérfræðingur í öllu, er viðkemur dýrmætum steinum. Það er aðeins einn munur á okkur tveim. Hann þekkir gim- steina, en ég elska þá. Mér er ekki sama um, hvað um þá verð- ur, hver ber þá. Þetta finna við-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.