Úrval - 01.09.1964, Side 113

Úrval - 01.09.1964, Side 113
Á ÉG AÐ GÆTA BRÓÐUR MÍNS? 111 á heiminn, verður hann fyrst að hafa áhrif á sjálfan sig.“ Margir miklir listamenn hafa oft orðið að vinna erfitt starf í langan tíma sem nemendur í sinni listgrein, áður en þeim lærðist að elska starfið. Margir hafa orðið að hlúa að kunnings- skapartengslum um tíma, áður cn tekizt hefur að stofna til þeirrar vináttu, sem þeir æsktu eftir. Einnig getur vanabundin af- staða, sem einkennist af firtni og hleypidómum, orðið mönnum fjötur um fót og greitt götu skeytingarleysisins. Læknir einn skýrði eitt sinn frá því, að kaup- sýslumaður nokkur hefði Ieitað fil hans. Hann þjáðist, af svefn- leysi, taugaþenslu og skapstyggð. Likamsskoðun leiddi ekki neitt athugavert i ljós, en þegar lækn- irinn spurði manninn um eðli kaupsýslu þeirrar, sem hann stundaði, en það var skófram- leiðsla, snerist sjúldingurinn reiður við. Hann sagðisf hata þetta starf. Hann hafði erft verk- smiðjuna eftir föður sinnn, og því var hann i sjálfheldu. Læknirinn skrifaði lyfseðil yfir lyf til þess að hjálpa mann- inum að sofa. Síðan fór hann að tala likt og af tilviljun um áhuga- mál sitt, sem hann fékkst við í frítimum sínum, en það var fornaldarsaga og sögurannsókn- ir. Hann sagðist hafa orðið að fresta rannsókn nokkurri um tíma, væri þar um að ræða sögu klæðaburðar manna, þar á með- al skófatnaðar. Hann varpaði fram þeirri spurningu, hvort það hefðu verið Egyptar, sem fyrstir fundu upp ilskóinn, eða kannske Assyríumenn. Hann sagði við sjúklinginn, að kann- ske gæti hann visað sér á ein- hverjar gagnlegar bækur, sem hann gæti leitað til í sambandi við þessa rannsókn sína. Að hálfu leyti gegn vilja sín- um tók ungi maðurinn að venja komur sínar á bókasöfn. Og svo fór, að þessi tilraun læknisins heppnaðist. Það vaknaði örlítill áhugi hjá unga manninum. Að lokum fylltist hann eldlegum á- huga, og þessi áhugi breytti öllu lífi hans. Honum lærðist að láta sig starf sitt einhverju skipta. Eitt bczta ráðið til þess að rækta þennan hæfileika með sér er að tjá það, sem inni fyrir býr. Við, sem eigum börn, erum stundum of fljót á okkur að fá börn okkar til þess að bæla nið- ur tilfinningar sínar. „Hafðu stjórn á þér,“ segjum við byrst i bragði, „láttu ekki tilfinning- ar þínar ná valdi á þér.“ En oft eru slikar tilfinningar eingöngu merki um, að börnin láti sig hlutina einhverju máli skipta. Ef við bælum þessar tilhneiging-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.