Úrval - 01.09.1964, Síða 120

Úrval - 01.09.1964, Síða 120
118 var breytt í 15. október. Og fyrir- komulagi hlaupársdaga varþann- ig breytt, að hlaupársdegi er sleppt í 3 skipti af hverjum 4, þegar heilli öld er náð, en hafð- ur i 4. skiptið. Þrátt fyrir þessar lagfæringar er samt um 26 sek- úndna árlega skekkju að ræða í gregoríanska tímatalinu. Sú skekkja mun ekki nema samtals heilum degi fyrr en árið 4905, svo að það virðist ekki mjöjg að- kallandi ennþá að laga þá skekkju. Kaþólsk lönd tóku mjög fljótt upp gregoríanska tímatalið, og Holland og Sviss gerðu það sömuleiðis. En það tók mótmæl- endalandið Þýzkaland 112 ár að taka þesst nýbreytni upp, og England og nýlendur þess gerðu slikt ekki fyrr en árið 1752. Japan tók upp gregoríanska tímatalið árið 1873 og Rússland árið 1918. Siðustu öldina hefur verið stungið upp á margs konar end- urbótum á tímatalinu. Ein slík uppástunga byggist á tugkerfinu, og er þar gert ráð fyrir 10 mán- uðum, 300 vinnudögum, 50 sunnudögum og 15 lielgi- og liátíðisdögum öðrum. Mánuður- inn hefur þar 5 vikur, 5 sunnu- daga, 1 eða 2 aðra helgi- eða liátíðisdaga og 36 eða 37 daga. ÚRVAL Fyrsti dagur hvers mánaðar yrði þannig mánudagur. Samkvæmt annarri uppá- stungu er gert ráð fyrir 12 mán- uðum, sem allir hafa 30 daga hver, en ýmist 5 eða 6 helgi- eða hátíðisdaga til þess að ná fullri dagatölu yfir árið. Vik- urnar yrði annað hvort 5 eða 6 dagar. Flestar þessar uppástungur miða að þvi að skrá hina árs- löngu „reisu“ jarðarinnar um- hverfis sólu á óbreytanlegan hátt ár eftir ár, sem yrði þannig algerlega stöðugur. Með slíku móti væri hægt að leysa mörg vandamál gregorianska timatals- ins, sem við búum við. Núna er einn ársfjórðungur 90 dagar, en annar 92 dagar. Venjulega hefur febrúar 28 daga, en 29 á hlaupárum. 4 mánuðir hafa 30 daga hver. Núna telur hver mánuður 4 vikur auk mismun- andi margra viðbótardaga. Eina undantekningin er febrúar, en þó ekki, þegar um hlaupár er að ræða. Af áætlunum þeim, sem fram hafa komið, eru hið alþjóðlega fastákveðna tímatal og heims- timatalið athyglisverðastar. Sam- kvæmt báðum þessum áætlun- um myndi árið hefjast á sunnu- degi og hafa einn aukadag, en tvo, þegar hlaupár er. Þessir dag- ar yrðu alheimsfrídagar og bæru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.