Úrval - 01.09.1964, Page 124

Úrval - 01.09.1964, Page 124
122 ÚRVAL frv. ASeins í flokknum O/O hef- ur O-iS þvi nokkra þýSingu. Hins vegar er O-ið mjög algengt, en B-ið aftur á móti sjaldgæft hjá vorri þjóð (Bretum). Þetta er allt hinn mesti hrærigrautur. Engu að síður getur A/0 faðir og A/B móðir með engu móti eignazt barn með 0-i, það verður eitt af þrennu A/A, B/B eða A/B. Af því að O-ið iijá föðurn- um er „hlédrægt", hverfur það alveg. Er vér höfum nú athugað alla A B 0 flokka hjá þessum þrem- ur: föður, móður og barni, og erum enn í vafa, getum vér tek- ið fyrir rhesusþáttinn, sem kynni að skera úr málinu. Bregð- ist það, tökum vér MN-þáttinn, sem er tiltölulega einfaldur. Öll erum vér eitt af þessu þrennu: M eða N eða MN. Foreldrar, sem báðir eru M, geta aðeins eignazt barn, sem er M, en hvorki N eðaMN. Um hina þættina, sem eftir eru (P, Lewis, Kell og Duffy), er það að segja, að eng- inn þeirra getur haft úrslita- þýðingu einn út af fyrir sig, en nærvera þeirra eða vöntun getur styrkt eða veikt aðrar nið- urstöður. Þessar blóðrannsóknir má gera hvort sem vill á blóðfrum- unum eða blóðvatninu (serum), eða á hvorutveggja, sem er ör- uggast. Maður af hreinum A- flokki hefur i blóðvatni sinu efni, sem nefnt er B-mótefni (anti-B). Þetta efni veldur því, að manni af A-flokki er ekki hægt að gefa blóð af B-flokki, þvi að B-mótefnið ræðst á B- frumur blóðgjafans og klessir þeim smám saman í kekki og blóðþeginn yrði fárveikur. Og það er einmitt þessi eiginleiki, sem notaður er við blóðprófið. Blóðfrumunum, sem prófa skal, er blandað saman við þekkt blóðvatn, sem tiltækt er í rann- sóknarstofunni. Hlaupi þær í kekki af A-mótefni, eru þær af A-flokki, kekkist þær af B-mót- efni, eru þær af B-flokki, kekkist þær af hvorugu, eru þær af 0- flokki. Til samanburðar og öryggis má taka blóðvatn úr blóði þvi sem rannsaka skal og blanda í það rauðum blóðkornum af þekktum flokki. Fer þá eins og við fyrra prófið, að A-blóðkorn kekkjast af B-blóðvatni (með A- mótefni) B-frumur kekkjast af A-blóðvatni (með B-mótefni) og 0-frumur af hvorugu. Til slíkrar blóðrannsóknar má komast af með 2—3 blóðdropa úr smá- stungu á fingurgómi eða eyrna- snepli. Blóðið er þá þynnt með lífeðlisfræðilegri saltupplausn, sem forðar frumunum frá að springa. En betra er að taka held- ur meira blóð með dælu úr æð á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.