Úrval - 01.09.1964, Page 125

Úrval - 01.09.1964, Page 125
DEILT VM FAÐERNI 123 handleggnum. Af því eru svo teknir fáeinir dropar til þess að taka úr blóðkornin, en afgang- urinn er síðan látinn storkna, og tær blóðvökvinn skilinn frá. Að því búnu má prófa blóð- kornin með blóðvatni af þekkt- um blóðflokki, og blóðvökvan- um með þekktum blóðkornum. Blóðkornunum, sem prófa skal er blandað í þekkta blóðvökv- ann í mjóu glasi, látið standa í tvær klukkustundir, og siðan skoðað undir smásjá. Sést þá strax hvort frumurnar haldast aðskildar eða rénna saman í kekki. Það er aðeins innan þessara marka, sem vísindin geta gefið ákveðið svar. Til eru örfáir erfðagallar, sem í stöku tilviki geta skorið úr. Barn, sem er „hvítingi" (albino), á t. d. senni- lega hvítingja fyrir föður. Gall- inn á flestum slíkum erfðagöll- um er sá, að þeir erfast ekki beint frá föðurnum, heldur með heilbrigða móður sem millilið. Svo er með litblindu og ofblæði (hamofilia). Litblindur maður getur átt litblindan dótturson, en ekki litblindan son. Líkurriár eru um það bil 80 á móti 40 fyrir því, að saklaus maður, sem æskir blóðrannsókn- ar, fái þær sannanir, sem hann þarf. Sumir fá þær, en aðrir ekki. E'KKERT HUNDALlF Það hefur verið hundaeigendum óskaplegt vandamál að þurrka loðhunda og yfirleitt alla mögulega hunda eftir hundabaöið. Nú hefur góðhjartað fyrirtæki eitt í Tucson í Arizomafylki hafið framleiðslu þarflegs útbúnaðar til lausnar þessu mikla vanda- máli. Þeir framleiða nú „E-Z Dog Dryer", sem mætti kalla hunda- þurrkara eða hundaþurrku. Þetta er nokkurs konar hetta úr svipuðu efni og er í venjulegum værðarvoðum, og við hettuna er fest leiðsla, sem hægt er að setja í samband við rafmagnshár- þurrku. Framleitt hefur verið útvarpsmóttökutæki, og er hægt að velja um bylgjulengdir á því. Það væri auðvitað engin frétt út af fyrir sig„ því að langt er síðan slíkt gerðist, ef þeim upplýsingum væri ekki bætt við, að útvarpstæki þetta er á stærð við HÁLFAN SYKURMOLA. Looking Ahead.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.