Úrval - 01.09.1964, Page 130

Úrval - 01.09.1964, Page 130
128 UKVAI. ströndinni, var sem kveikt væri í sprengiefni undir fótum manna. Kartöflurnar þutu upp úr jörðinni, líkt og þeim væri skotið úr fallbyssum. Bændur, sem voru á gangi á ökrum sínum, sukku upp að hné í gljúpan jarð- veginn. Það var sem reykháfar spryttu upp úr jörðinni, er brunnveggir þutu skyndilega upp í allt að 10 feta hæð. Eyjan Jogashima varð skyndilega hluti meginlandsins, þegar sjávar- botninn á milli eyjar og lands spratt skyndilega upp úr sjón- um. Áhrif jarðskjálftans á baðstaði og fiskiþorp voru hroðaleg. 90 % af húsum í þorpunum Soga og Shimosoga hrundu tafarlaust. Helmingur af þeim 500 húsum, sem voru í Odowara, hrundi strax í rúst, og innan klukku- stundar hafði kviknað i þeim, sem eftir stóðu. Að kvöldi hafði borgin þúrrkazt út. Kippurinn náði til Nebukawa, í þann mund er lest, hlaðin skemmtiferðafólki, kom inn á járnbrautarstöðina, en stöðin stóð utan í brattri hlíð, 150 fet- uin fyrir ofan yfirborð sjávar- ins i flóanum fyrir neðan. Kipp- urinn losaði um jarðveginn i brekkunni fyrir ofan stöðina, og' með hroðalegum hávaða hröp- uðu þúsundir tonna af mold, björgum og trjám niður i sjó og tóku með sér lestina, stöðina og allt kvikt, sem þar var statt. Síðar sama dag hlaut bærinn Nebukawa sömu örlög. Að baki þorpsins steyptust milljónir rúmmetra af mold og ldettum 650 feta leið niður i hina þröngu gjá, sem Nebukawaáin rennur eftir. Þar myndaðist risastór leðjujökull, og hann seig áfram í áttina til ármynnisins, sópaði hann mestum hluta þorpsins með sér út í flóann. í bænum Iíamakura, sem er frægur fyrir risabronsstyttu sina af guðinum Budda, eyddi kipp- urinn einn 85% liúsa, þ. e. 2500 heimilum. Siðan mætti bæjarbú- um ný ógn, áður en þeir höfðu jafnað sig eftir hina fyrri. Ung- ur maður, Ian Mutsu að nafni, sonur fyrrverandi stjórnmála- manns, afi þessa unga manns hafði verið frægur utanríkisráð- herra, gerði sér fyrstur manna grein fyrir þessari ógnun, er hann þaut niður á ströndina i leit að móður sinni. Sér til mik- illar furðu tók Ian eftir því, að nú átti sér stað geysilegt út- fall í flóanum með ofboðslegum hraða. Klettar, er aldrei höfðu sézt fyrr, komu nú í ljós. Það fór hrollur um lan, er hann minntist sagna af tsunumi, flóð- bylgjum, sem oft fylgja jarð- skjálftakippum, en bylgjur þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.