Úrval - 01.09.1964, Page 132

Úrval - 01.09.1964, Page 132
130 ÚRVAL til grunna samstundis. Það mátti heita svo, að varla væri nokkur meiri háttar bygging uppistand- andi. Gistihús, bankar, leikhús, samkomuhús, sendiráðsbygging- ar, allt hrundi þetta til grunna. Allmörg skip lágu við akkeri fyrir innan hafnargarðana í liinni risastóru höfn, þegar kipp- irnir náðu til borgarinnar. Þeirra á meðal var gufuskipið Philoctetes, en farþegar þess gátu fylgzt vel með öllum ósköp- unum. Einn þeirra lýsti atburði þessum á eftirfarandi hátt í dag- blaðinu Kobe Chronicle: Þilför skipsins titruðu ú ógn- vekjandi hútt, og óttazt var, að titringurinn mundi kljúfa skip- ið í sundur. Þetta var l'r.OOO tonna gufuskip, en úlitið er, að öruggast sé að vera ú skipsfjöl, jregar jarðskjúlfta ber að hönd- um. Vm einni mínútu eftir þenn- an langa kipp reis upp gult ský i landi. Það stækkaði og dökk- naði og þaut með miklum hraða i norðurútt. Þetta ský myndað- ist vafalaust af ryki úr hrynj- andi húsum, og brútt varð allt andrúmsloftið þrungið af þessu ryki. Á eftir þessari ofboðslegu eyðileggingu fylgdu síðan ægi- legir eldar, sem ómögulegt var að ráða við. Allar vatnsleiðslur höfðu sprungið, allir brunabilar voru grafnir undir rústum slökkvistöðvanna. Borgin teygði sig meðfram endilangri höfn- inni, og suðvestanvindurinn átti þvi greiðan aðgang að logunum. Það kviknaði í risastórum kola- bingjum, og það logaði enn í þeim að tveim mánuðum liðnum. Fjöldi oliu- og bensíngeyma sprakk í loft upp, og olían flæddi um öll stræti og út i sjó, og síðan kviknaði í öllu saman, og Yokohama varð að sannköll- uðu víti. Eldurinn eyddi algerlega verzl- unarhverfi borgarinnar og bezta íbúðarhverfinu, en það er á tanga nokkrum, og þar bjug'gu margir bandarískir og brezkir þegnar. Útlendingarnir urðu þvi hart úti, 250 þeirra létu lífið, þar á meðal 40 Bandaríkjamenn. Einn þeirra var bandaríski ræð- ismaðurinn, Max David Kirj- assof, en lík lians og fjölskyldu hans fundust seinna i garði ræð- ismannsbústaðarins. Annar Bandaríkjaþegn, er þarna fórst, var ungfrú Jennie Cuyper, skólastjóri kennslu- kvennaskóla, en hún var stödd í skólanum, er jarðskjálftinn hófst. Byggingin hrundi, og ung- frú Cuyper varð föst í rústun- um. Nokkrir kennarar, sem kom- izt liöfðu lifs af, reyndu að grafa hana úr rústunum, en áður en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.