Úrval - 01.09.1964, Síða 134

Úrval - 01.09.1964, Síða 134
132 URVAL í sjónum, þangað til honum var bjargað upp í skip eitt. Eftir að liafa fengið matarbita, bað hann um leyfi til þess að senda út hjálparbeiðni. Slíkt hafði engum á skipunum dottið í luig í öllu þessu öngþveiti og þess- ari ofsahræðslu, sem þarna ríkti. Hann skrifaði þessa orðsend- ingu, sem send var til Tokyo: Um hádegi í dag kom hév geijsilegur jaröskjálfti, og á liæla honum fylgdu eldar, sem liafa breytt allri borginni í eitt eld- haf. Öll samgöngutæki hafa eyði- lagzt, og samband við umheim- inn hefur rofnað. Við höfum Iworki vatn né mat. í guðs nafni, sendið okkur tafarlaust hjálp. En hann fékk ekkert svar. TOIÍYO — UPPHAF ÖNGÞVEITISINS Bílstjóri Yamamoto aðmíráls þræddi yfirfull öngstræti Tokyo í átt til keisarahallarinnar. Er þangað kom, létti Yamamoto stórum, er hann komst að því, að krónprinsinn hafði sloppið heill á húfi. Síðan tilkynnti Yamamoto honum, dapur í hragði, að lionum liefði reynzt ómögulegt að mynda hina nýju stjórn. Hirohito var viðbúinn þess- um málalokum. Hann tilkynnti Yamamoto, að Kosai Ucliida greifi, einn helzti ráðherra fyrri stjórnar, myndi taka að sér störf forsætisráðherra, þangað til Yamamoto gæti tekið við stjórn- inni. Þetta gæti skoðazt sem nokkurs lconar bráðabirgða- stjórn. Yamamoto gerði sér grein fyrir hættum þeim, sem sam- fara voru óstyrkri stjórn. Hann yfirgaf nú höllina álcveðinn í að ljúka vali ráðherra i nýju stjórnina hið allra fyrsta. En all- ar samgöngur höfðu lagzt nið- ur, og nú tók að berast ógnvekj- andi orðrómur um borgina. Yamamoto brá, er liann sá menn með sverð, barefli og bambus- spjót á verði við ýmis götuhorn á leið sinni til Sjóliðsforingja- klúbbsins. Menn þessir stöðvuðu suma, vegfarendur og bíla. Aug- sýnilega voru þetta sveitir, sem reyndu að koma í veg fyrir rán og uppþot. Á einum stað var hifreið hans snögg'lega stöðvuð. Maður rak bambusprik sitt inn um gluggann og særði bifreiða- stjórann á enninu. Hann heimt- aði að fá að vita nafn aðmír- álsins. Þegar hann heyrði nafn Yamamoto, hörfaði hann undan. „Vissulega megið þér aka á- fram,“ sagði hann. Hann haðst afsökunar á því, að hann hafði ekki þekkt aðmírálinn. Yamamoto geðjaðist ekki að því, hversu herskáar þessar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.