Úrval - 01.09.1964, Page 140

Úrval - 01.09.1964, Page 140
138 ÚRVAL hann neytti sinna ýtrustu krafta og þannig tókst honum aS mjak- ast áfram skref fyrir skref. Að lokum komst hann að tré einu. Hann var alveg örmagna, og hann gróf andlit sitt ofan í lausa moldina við rætur þess. Logheitur vindurinn næddi um hann, þar sem liann lá þarna. Hann brenndi handabök hans inn í bein, allt hárið og höfuð- leðrið af höfði hans og bæði eyrun af honum. En frakkinn, sem hann var í, brann ekki af einhverjum ástæðum, og hann vcrndaði þannig líkama hans. Nokkru síðar missti hann með- vitund. Frá Yasudagörðunum steypti hvirfilbylurinn sér yfir auða svæðið við ána, þar sem fata- birgðastöðvar hersins höfðu ver- ið Og þar olli hann hræðilegu manntjóni. Hann fór yfir eitt horn svæðisins, þar sem geymt var byggingarefni í nýjan barna- skóla. Hurðir, og gluggar, pallar og vagnar þeyttust fram og aftur um loftið. Fljúgandi simastaur fótbraut mann nokkurn. Reið- hjól tókust á loft og slengdust utan í tré. Lögreglumaður nokk- ur sá stúlku eina velta fram lijá, líkt og hún væri bolti. Annar maður horfði þrumu lostinn á, er hundruð manna þeyttust upp í loftið, líkt og hér væri um baunir að ræða. Auk eldana og ofsastormsins bjó hvirfilbylurinn (tornado) yfir enn einni ógn. Þar sem liann fór yfir, eyddu eldar hans öllu súrefni i loftinu á andartaki, gleyptu það í sig. Hundruðum manna tókst að sleppa undan eldunum til þess eins að kafna. Fólk hneig skyndilega niður hópum saman, líkt og það hefði skyndilega sofnað. Að lokum dó „drekasporður- inn“ út. Björgunarliðsmenn, sem komu auga á staði þessa, voru sem lamaðir af þeirri mar- tröð, sem blasti við augum þeirra: liver ekran af annarri var þakin líkum í lögum hverju ofan á öðru. Aðeins nokkur hundruð manns komust lífs af á öllu þessu svæði, þar á meðal dr. Ikeguchi. Allir hinir úr þess- um 40.000 manna hópi höfðu látizt. FJÖLDADRÁP SAKLAUSS FÓLKS Snemma morguns þ. 2. sejit- ember bárust Yamamoto aðmir- áli fréttirnar af hinum hrylli- lega atburði, er gerðist á auða svæðinu við ána. Þetta hafi verið erfið nótt. Hann hafði ekkert sofið. Og þessar hroðalegu fregn- ir urðu m. a. fil þess, að hann tók örlagaríka ákvörðun. Er hann kom heim til sin sið- degis daginn áður, sá hann, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.