Úrval - 01.09.1964, Page 143

Úrval - 01.09.1964, Page 143
TVEIM MÍNÚTUM FYEIR HÁDEGI 141 tölulega fáum Japönum. Yfir- leytt var fólk rólegt og sýndi náunga sinum samúð og hjálp- semi. Það var lítið um ofsa- hræSslu, mjög lítið um rán og gripdeildir. Ifópar þeir, sem sioppið höfðu undan eldunum, hegðuðu sér yfirleitt alveg sér- staklega vel. Stjórn Yamamoto gaf nú út fjölda fyrirskipana, sem mið- uðu að fjárhagslegum stuðningi við almenning, þar á meðal lækk- un skatta og uppgjöf vissra teg- unda af skuldum. En margar af fyrstu tilraunum stjórnarvald- anna til þess að veita hjálp komu ekki að notum vegna sam- gönguleysis og skorts á vörum. Mikið af hjálparstarfinu var fyrst í stað unnið af dugmikl- um einstaklingum upp á eigin spýtur. Um gervalla borgina unnu læknar og hjúkrunarkonur nótt sem nýtan dag við óskaplegar aðstæður og björguðu þannig þúsundum særðra borgara. Kaup- menn huðu ókeypis te og kökur. Eigandi soyasósuverksmiðju ná- lægt Tokyo breytti henni i bráða- birgðaeldhús og sendi hrísgrjón, súrsað grænmeti og drykkjarvatn með vélbát niður eftir ánni til höfuðborgarinnar. Á aðaljárnbrautarstöð Tokyo tókst yfirmanni eimreiðamið- stöðvarinnar að bjarga meira en 100 járnbrautarlestum undan eld- inum, og hafði hann i huga, að þeirra myndi mikil þörf til þess að flytja hina særðu burt frá borginni. Honmn tókst þetta með þvi að hafa upp á óskemmd- um hliðarsporum, sem hægt var að flytja lestirnar á. Stundum urðu eimreiðastjórarnir að aka lestum sínum inn á svæði, þar sem eldar geisuðu, og bíða, með- an verkamenn hættu sér út í eldinn og ofsahitann til þess að tengja sporin saman. Aðaljárnbrautarstöðin varð g'riðarstaður 3000 flóttamanna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.