Úrval - 01.09.1964, Page 150
HjúsJcaparráÖgjafar eru nú þegar starfandi í fjölmörgum löndum,
og reyna þeir aö veita ráövilltu fólki leiöbeiningar og ráö,
er aö gagni megi koma til þess aö koma í veg í fyrir mistök eöa
bjarga því, sem bjargaö veröur.
Viröast þeir oft geta veitt raunverulega aöstoö, einkum
þeim hjónum, sem geta í rauninni alls ekki rökrætt,
vandamál sín af nokkru viti hvort viö annaö, né fundiö sáttaleiö
hjálparlaust.
Hjúskaparfræðsla
og
hjúskaparráðgjafar
Eftir Norman M. Lobsenz.
A ÞESSU ÁRI munu
iitimwÆfj um ein milljón hjóna
ilser fræðslu um
WjKfZ&Jt hjónabandið. Þrátt
fyrir það hefur all-
ur fjöldinn af þessum mönn-
um og konum sára litla hug-
mynd um í liverju hjúskapar-
fræðslan er fólgin. Auk þess
munu hundruð þúsunda annarra
hjóna, sem með fræðslu kynnu
að öðlast meiri hamingju í
hjónabandinu, forðast hjúskap-
arfræðsluna vegna ótta eða van-
þekkingar á því, í hverju hún
er fólgin. Ótaldar þúsundir í við-
bót, munu sóa tíma sínum og
peningum, og oft sjálfu hjóna-
bandinu líka, með því að leita
til manna, sem eru algerlega
óhæfir og jafnvel hreinustu
svikahrappar.
Það er svo sem ekki að furða,
þótt svona ástand sé ríkjandi
enn í þessum efnum, þar sem
slík hjúskaparfræðsla er svo til-
tölulega ný. Til slíkrar „hjú-
skaparfræðslu“ var í fyrstu sinn
í Ameríku stofnað í New York
árið 1929 af læknishjónunum
Hannah og Abraham Stone.
Tilgangur þessa greinarkorns,
sem fyrst og fremst er byggt á
viðræðum við þekktustu fræði-
menn á þessu sviði, er sá, að
leitast við að bregða upp sem
ljósastri mynd af því, hvers
venjuleg hjón, svona upp og
148
Redbook