Úrval - 01.09.1964, Page 153

Úrval - 01.09.1964, Page 153
HJÚSKAPARFRÆÐSLA OG .. . 151 legast muni að rifta hjónaband- inu. Höfuðvandamálið, viss and- legur vanþroski, sem er undir- rót flestra hjónabandsörðug- leika, leynist oftast á bak við hin mest áberandi einkenni, deilur um peninga, skyldmenni, barnauppeldi, vini o. s. frv. Margir sérfræðingar telja þá annað atriði eiga jafn oft sök- ina: að hjónin af einhverjum á- stæðum skorti getu til að gera hvort öðru grein fyrir tilfinning- um sínum. Til dæmis um það hefur séra Arthur M. Tingue, forstjóri Amerísku trúar- og sál- fræðistofnunarinnar sagt þessa sögu um hjón, sem áttu í slikum erfiðleikum. Eiginmaðurinn þurfti eitt sinn að vera viðstadd- ur jarðarför i annarri borg'. Hann spurði konu sína, hvort hún vildi koma með. „Ef þú viit að ég geri það,“ svaraði lmn. „Jæja,“ sagði maðurinn eftir stundar þögn „Ég fer þá einn.“ Eiginmanninn hafði langað til að konan færi með honum. Og konuna hafði langað til að fara. En konan, sem ekki var viss um, hvort honum væri al- vara, er hann bauð henni með, liafði vísað ákvörðuninni aftur til hans. Hann hafði hins veg- ar tekið það svo, að hún hafn- aði boðinu. Þannig höfðu hjón, sem gjarnan vildu láta í ijós gagnkvæma ást sína og þörf, gert hvort öðru upp að hafa vís- að hinu á bug. Kynferðismisræmi á ekki, eitt út af fyrir sig, mikinn þátt í ógæfu lijónabandsins. Oftar er það aðeins vottur um ósamlyndi af öðrum orsökum. Atliuganir gerðar af Hjúskaparfræðsluráði Philadelphiu sýndu, að aðeins lijá 15 til 19 af hundraði hjón- anna var aðalvandinn í sam- bandi við kynferðismálin. Hjúskaparfræðarar hafa hlot- ið mismunandi undirstöðu- menntun og fræðslu, en flestir hafa um þrjár grundvallarað- ferðir að velja, eftir eðli máls- ins. Ein er sú, að fræðarinn snýr sér fyrst og fremst að þvi vandamáli, sem sérstaklega snertir hjónabandið. T. d. kvart- ar konan um, að enda þótt mað- ur hennar liafi góðar tekjur, bregðist hann ávallt reiður við, ef hún nokkurn tíma kaupi nokkuð umfram brýnustu nauð- synjar. Eiginmaðurinn hins veg- ar kvartar um, að hússtjórn konunnar sé fyrir neðan allar hellur og hún kunni ekkert með peninga að fara. Séu báðar þess- ar kvartanir á rökum reistar, getur fræðarinn einbeitt sér að því að koma hjónunum í skiln- ing um, hvernig nota megi pen- inga til iauna eða refsingar. Síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.