Úrval - 01.09.1964, Side 158

Úrval - 01.09.1964, Side 158
156 ÚRVAL uð vera kominn innan tvec/c/ja sólarhringa. Dragið fæðingar á htnginn, ef mögulegt. Skipherrann gerði sér grein fyrir því, að engrar aðstoðar var aS vænta frá flaggskipinu. Brúin virtist vera eini staðurinn á skipinu, þar sem ekki var fjöldi organdi barna. Hann hik- aði við að fara úr þessu virki sínu, en hann neyddi sig til að fara i óembættislega eftirlits- ferð. Á vegi hans varð sitt af hverju: Maeilroy sjóliði reyndi að heilsa að sjóliðasið með barn undir hvorri hendi; svipbreyt- ingarlaus kona, sem með vél- rænum hreyfingum leitaði lúsa í tötrum barns við brjóst sér; þriggja ára stúlkubarn þrýsti fast að sér tveggja ára bróður sínum og reyndi að látast vera ólirædd við þessa einkennilegu járnveröld; og Farrier sjóliði var að reyna að gera það, sem í hans valdi stóð til að hugga afar sorgmædda konu: „Hvernig væri, ef ég færði yður te,“ uml- aði hann í hærra lagi. „Þá líður yður strax betur.“ Konan horfði bara á hann skilningssljó, en skipherrann steig yfir skríðandi barn og hélt áfram ferð sinni. Út úr öllum konunum virtist skína sami vonleysissvipurinn, og stór brún augu barnanna virt- ust allt of stór fyrir tekin andlit þeirra. Skípherrann hélt áfram óhagganlegur og án þess að segja orð. Á leið sinni upp í brúna sagði hann við merkjasendinga- manninn, sem var á verði: „Guð minn góður, hve ég hata menn, sem stofna til styrjalda." Merkjamaðurinn svaraði: „Já^ skipherra," á sama hátt og hann svaraði öllu öðru, er skipherr- ann sagði. Skipherrann sendi aftur eftir bátsmanninum. „Huggins, livar höfum við vist- arverur fyrir þessar konur?“ „Mennirnir láta þeim eftir sín pláss, en sofa sjálfir á þilfar- inu.“ „Og — hm — hinar þrjár?“ „Yfirmennirnir láta þær hafa sínar vistarverur, skipherra.“ „Ágætt. Og svo börnin, Hugg- ins. Þau eru óþrifaleg. ÞaS verð- ur að þvo þcim og gæta þeirra.“ „Já, skipherra.“ „Segðu liðsforingjanum, að hann verði að velja æfða fjöl- skyldumenn til þessa verks.“ „Já, skipherra.“ Að skömmum tíma liðnum var liðsforinginn að kanna fjöl- skyldumannaliðið, sem stóð í röð, en Huggins úthlutaði hverj- um þeirra tveim börnum og blikkbala og gaf leiðbeiningar. Næsta sólarhringinn urðu börnin að hlíta undarlegu sam- blandi sjóhers- og barnagæzlu- aga. Tilkomumesti atburður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.