Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 11

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 11
ER RÉTT AÐ VEITA VNGLINGUM ÁFENGI... ? 9 siðar á ævinni, hefur verið ræki- lega afsönnuð. Ofdrykkja fullorð- inna er vaxandi vandamál í mörg- um Evrópulöndum, þar sem alvana- legt er, að jafnvel ungbörnum sé leyft að drekka vín. Sú röksemd, að börnunum sé affarasælla að læra að drekka heima heldur en i vínstofum, er engu haldbetri en hin, að það sé hollara að prófa hressandi töflur heima í stofunni sinni heldur en i spilasölunum. Von vor og ósk er sú, að börnin læri heima hvernig þau eiga að haga sér að heiman. Með því að veita unglingum áfengi i heimahúsum, virðast foreldrarn- ir leggja blessun sina yfir það hvar sem er, alveg án tillits til þess, hvað foreldrarnir hafa um það að segja. Hitt er auðvitað, að jafnvel liátt og snjallt Nei, við því að ungling- ar bragði vín, nægir ekki, nema glöggar skýringar og sterkar rök- semdir fylgi. Hvaða röksemdir eru þá fyrir hendi, til að sannfæra unglingana um, að þeir ættu að forðast áfenga drykki? Fyrst og fremst eru það stað- reyndirnar um áfengið sjálft. Fyrir sumt fólk, einkum á gelgjuskeið- inu, er það tákn um fullan þroska börn mega ekki drekka, en full- orðnir mega það, og þess vegna hlýtur hver sá að vera fullvaxinn, sem hefur glas i Iiendi. f augum annarra er áfengið vottur um mann- dóm — söguhetjan í kvikmyndun- um sýpur úr hverju viskýglasinu á fætur öðru, á meðan kveifarlegur spjátrungurinn sötrar bjórsull. Sannleikurinn cr vitanlega sá, að hér er staðreyndunum snúið við. Það er einmitt sá maðurinn, sem ekki er öruggur um sjálfan sig, sem oftast leitar liuggunar í flöskunni, eins og ótal dæmi sanna. Óskir um að sýna og sanna þroska sinn og manndóm getur komið unga piltinum til að byrja að drekka, og löngun ungu stúlk- unnar til að sýnast sannur heims- borgari getur ýtt henni af stað, en siðar koma aðrar ástæður til skjalanna, sem viðhalda drykkj- unni. Ungir jafnt sem gamlir nota gjarnan áfengi sem lyf gegn upp- burðarleysi og taugaspennu. Eins og einn læknir sagði nýlega, að ef áfengið væri alveg nýfundið upp, mundi það vera auglýst og lofað hástöfum sem sterkt róandi lyf — þar til aukaverkanir þess hefðu kontið i Ijós og verið rannsakaðar. Það hefur þann eiginleika að verka mjög uggvænlega á fólk, sem ekki er í andlegu jafnvægi, fólk með ólgandi geðhrif, sem það á erfitt með að skýra og stjórna. Áfengið eyðir þvingunum, ryður burt höml- um og leyfir manninum að gera það, sem liann raunverulega langar til, án alls tillits til lians eigin fram- tíðar eða annarra. Hér liggur aðalhættan af áfenginu fyrir unglinga. Fyrir flesta er þroskaskeiðið mikill umbyltingar- tími. Þar er ekki aðeins um að ræða breytingar á starfsemi innri kirtla og aðrar stórfelldar líkant- legar breytingar, lteldur kentur þar einnig til sú áreynsla, að skapa sér sín eigin kynferðislegu siðalögntál á timum, þegar fáar reglur og lög haldast oft frá einni kynslóð til annarrar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.