Úrval - 01.06.1965, Page 17

Úrval - 01.06.1965, Page 17
FURÐULEGIR ÍTALSKIR ÁIIUGAMENN .... 15 aði hefur 12 stunda vinnudag, telc- ur upp 24 stunda varðgæzlu, þeg ar sovézkar stöðvar á jörðu niðri taka til óspilltra málanna. Sérhver þeirra, sem eru á verði hefur sitt ákveðna starf: tveir hlusta á radd- ir og merki og taka þau upp á seg- ulband; tveir stjórna diskloftnet- inu; og einn hinn snjallasti í hópn- um, galdramaður í stærðfræði, stendur við handsnúna reiknivél, og reiknar út hraða og umferðar- braut gervihnattarins. (Vísinda- menn nota rafeindaheila.) Svo ná- kvæmir eru útreikningar þeirra, að þeir gátu sagt fyrir með 12 klukkustunda fyrirvara, að rúss- neski gervihnötturinn Lunik IV. mundi fara fram hjá tunglinu í 5000 mílna fjarlægð. Nákvæmlega var fjarlægðin 5281 míla. Flest mönnuð geimför fara um- hverfis jörðina á 90—120 mínútum. Um það leyti sem önnur umferðin hefst, hefur þessi litla, ötula stöð þegar reiknað út brautir gervi- hnattarins í aðalatriðum, og hjálm- urinn á veggnum sýnir með ljós- merkjum stöðu hans á himinhvolf- inu á hverri minútu. Á sinni stuttu ævi, hefur Torre Bert-stöðin náð ýmsum furðuleg- um boðum utan úr geimnum. Hinn 28. nóvember 1960, til dæmis, heyrði hún þessi dularfullu orð: ,,SOS (neyðarmerki) til alls heims- ins.“ Þau komu frá geimfari á ferð og voru endurtekin þrisvar. Áhuga- menn í Texas og Þýzkalandi náðu þessum boðum einnig. Þrem dög- um síðar viðurkenndu Rússar geim- skot, sem hefði mistekizt — en nefndu ekki að það hefði verið maður innanborðs. Hinn 17. maí 1961 heyrðust radd- ir tveggja manna og einnar konu í miklum æsingi — „Ástandið fer versnandi. .. . hvers vegna svarið þið ekki?.... við hægjum ferðina .... heimurinn mun aldrei vita neitt um okkur....“ Siðan þögn. Þessi sömu orð heyrðust í Alaska og Sviþjóð. Hvað þau tákna? Eng- inn skilur það, fyrr en Rússum þóknast að tala. Ef til vill var sá boðskapur áhrifa- mestur, þótt orðvana væri, sem heyrðist snemma í febrúarmánuði 1961. Á segulbandi, sem ég hlustaði á sjálfur í Torre Bert, heyrðist örhraður hjartsláttur (hjartsláttur allra geimfara er hljóðritaður sjálf- krafa) og mjög erfiður andardrátt- ur. Judica-Cordiglia-bræðurnir fóru með segulbandið til hins fræga hjartaskurðlæknis, dr. A. M. Dogli- otti. Úrskurður hans var þessi: ,iÞetta eru hjartahljóð deyjandi manns.“ Bræðurnir þykjast hár- vissir um, að Rússar hafi verið ó- sparir á mannslíf, til þess að ná þeim árangri í geimferðum, sem þeim hefur tekizt. Vitnisburður hef- ur safnazt fyrir, sem bendir til, að það kunni að hafa kostað þá að minnsta kosti tiu mannslif. Ungu mennirnir í Turin höfðu lengi dáðst að geimferðaáætlun Bandarikjanna, áður en þeim gafst tækifæir að sjá hana sjálfir á síð- astliðnu ári. ítölsk sjónvarpsstöð liafði spurningaþátt um geimferðir og veitti 3000 dollara verðlaun. Judica-Cordigliaibræðurnir sigruðu auðveldlega, og voru ekki seinir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.