Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 47

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 47
Ljót saga af hörmulegu slysi, sem er dœmalaust í sögu íþróttanna. Tutfugy skelfilegar mínútur Eftir Joseph P. Blank. ARMLEIKURINN, sem gerðist á Kational Stadion i Lima i Perú og olli þjóðarsorg og reiði í Cliile, virðist enn í dag, heilu ári siðar, gersamlega óskiljanlegur. „Hvern- ig' sem þú reynir að gera þér í hugarlund, hvernig þetta hefði get- að gerzt, færðu ekkert svar,“ sagði María Rodriguez, sem missti 15 ára gamlan son sinn í þessu stór- slysi. „Slikt gat gerzt í hræðilegum jarðskjálfta, já, eða flóði. En í knattspyrnukappleik á sunnudegi, sem sonur minn fór á, sér til gam- ans? Nei, það er ekki hægt að taka í alvöru!“ Þessi harmleikur, s,em ásækir enn þá, sem lifðu hann af, gerðist 24. maí síðastliðið ár. Það var alskýjaður himinn þennan dag, og þokumistur lagði inn yfir borgina frá Kyrrahafinu og hékk lágt yfir henni. Allir knattspyrnuunnendur voru fullir eftirvæntingar, því að á þessum sunnudegi átti að fara fram kappleikur i knattspyrnu (soccer=association football (i mótsetningu við Rugby football)) á milli Peru og Argentínu, sem var liður í keppni Suður-Ameríkuríkja um það, hvaða tvö landslið þeirra skyldu taka þátt i Olympíuleikj- unum í Tokyo. Knattspyrna (soccer) er vinsæl- asta íþróttin í hinni latnesku Ame- riku — eins og víða annarsstaðar í heiminum — og margir áhuga- menn höfðu verið á ferðinni alla nóttina, til þess að sjá kappleik- inn. Margir fátækir verkamenn höfðu vikum saman tekið frá pen- inga, til þess að geta keypt að- göngumiða. Sumir gerðu daginn að fjölskylduhátíð, með því að bjóða konu og börnum á leikinn. Á hin- um nýtízkulegu, steyi)tu áhorfenda- pöllum á National Stadion, var allt uppselt. Er leikurinn skyldi hefj- ast og starfsmennirnir lokuðu hlið- um vallarins, var enn mikill fjöldi manns fyrir utan, sem ekki komst inn. Kuvanis Magazine 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.