Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 61

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 61
MAÐURINN, SEM ENGINN ÞEKKIR 59 þegar þjónninn kom inn. En móðir Jesú vissi hvað komið hafði fyrir og sagði við hann: ,Sonur, vinið er þrotið.“ Hvað gerði það til? Hann var að- eins einn af mörgum gestum. Það hafði verið til nóg vín og veizlan var hávaðasöm. Það væri bezt fyrir gestina að fara að kveðja og flýta sér í rúmið. Hugsaði hann eitthvað á þessa leið? Hafi liann gert það, fara ekki af því neinar frásagnir. í stað þess lét hann sækja sex ker og fylla þau af vatni. Þegar ausið var úr fyrsta kerinu, lyfti veizlustjórinn glasi sínu og sagði við brúðgumann og húsmóðurina: „Hver maður set- ur fyrst góða vínið fram, en þegar menn eru orðnir ölvaðir hið lak- ara, en þú hefur geymt góða vínið þar til nú.“ Þessu fyrsta kraftaverki Jesú er oft sleppt úr frásögnum af honum eða því gert lítil skil. En í augum okkar, sem hrifumst fyrst og fremst af góðvild hans, er það dásamlegur fyrirboði um það starf, sem hann átti eftir að vinna. Jesús var mannblendinn og undi sér vel I fjöldanum. Hann tók þátt í öllum hátíðahöldum i Jerúsalem, og ekki aðeins þeim, sem voru trúarlegs eðlis, af því að honum þótti svo vænt um fólkið. IJann átti um skeið miklum vinsældum að fagna i borginni og höffðingjar sóttust eftir að bjóða honum heim. Jafnvel eftir að liann tók að áfeli- ast Fariseanna fyrir hræsni þeirra, hrifust þeir að persónuleika hans og mælsku. Enginn hefur átt eins fjölbreytt- an vinahóp og hann. Vinir hans voru úr öllum stéttum þjóðfélags- ins: Farísear, fiskimenn, kaup- menn, tollheimtumenn, menntaðar konur, lauslætisdrósir, hermenn, lögmenn, betlarar, veitingamenn, holdsveikir menn og syndarar. Það liefur verið kynleg sjón að sjá þenn- an mislita hóp í fylgd með honuin á strætunum. Hann hafði yndi af þessu öllu — troðningi mann- mannfjöldans, fundunum, kapp- ræðunum, matarveizlunum og spjalli í gestaboðum. Eitt sinn sagði hann sögu, sem hlýtur að hafa móðgað hræsnar- ana í áheyrendahópnum. Maður nokkur átti tvo sonu. Sá eldri var reglusamur og vinnusamur, sparaði peninga sina og hegðaði sér yfir- leitt sem góður þjóðfélagsþegn. En þessi sonur var ekkert skemmti- legur og vakti enga gleði þar sem hann kom. Yngri sonurinn var kæruleysingi og eyðsluhít. Hann fékk greiddan arf sinn og fór til fjarlægs lands, þar sem hann lifði í sukki og svalli, unz hann var orðinn peningalaus og tók að iðrast gerða sinna. Hann liélt nú heim til föðurhúsanna eins og iðrandi syndari. Faðir hans sá liann koma eftir veginum, liljóp á móti honum, faðmaði hann og kyssti og leiddi hann heim. „Komið með alikálfinn," hrópaði faðirinn, „við skulum gera oss glað- an dag og hjóða nágrönnunum, þvi að þessi sonur minn, sem var horfinn, er nú kominn aftur.“ Það var mikill gleðskapur á heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.