Úrval - 01.06.1965, Side 66

Úrval - 01.06.1965, Side 66
04 URVAL þýzkum likömum, en afhöggvin höföfuðin lágu á víð og dreif á milli þeirra og virtust yi'irleitt vera ineð undrunarsvip. En Gurkhaher- mennirnir sjálfir voru tanduhrein- ir, hrosandi og ekki vitund miður sín heldur ánægðir, líkt og hvíldir. Uermaður einn frá Nýja-Sjálandi, sem var með mér við Akarit, lýsti síðan lotningarfullur návígi Gur- khahermannanna og Þjóðverja í skógi einuin nálægt Flórens á ítaliu. Lítill Gurkhahermaður hjó höfuðið af tveim stóreflis þjóðverjuin með tveim letilegum sveiflum kukuri- sveðrs síns. Hauslausir skrokkarnir féllu á hann og skelltu honum, og um leið kom þriðji Þjóðverjinn æðandi að honum með brugðinn byssusting. Þótt Gurkhahermaður- inn lægi þarna endilangur, tókst honum samt að höggva hægri hand- legginn af Þjóðverja þessum með þriðju sveiflunni. Og er síðast sást til hans, labbaði hann við hliðina á sjúkrabörunum og klappaði hin- um óttaslegna Þjóðverja vingjarn- lega með vinstri hendi sinni, en hélt áfram að sveifla kukrisverði sínu með þeirri hægri. Þessi agaði tryllingur, ef svo mætti orða það, birtist skýrt á trú- arhátíð Gurkhahermanna, er ber nafnið Dashera eða Dasain. Þar dansa þeir og skemmta sér á annan liátt lengi nætur, og siðan lýkur hátíðahöldunum með fórnarathöfn, þar sem fórnað er dúfurn, geitum og ungum bufflatörfum. Eru fórn- ardýrin þá hálshöggvin með einni hnitmiðaðri sveiflu kukrisverðs- ins. Gurkhahermennirnir ráða sig yfirleitt til 15 ára þjónustu, en á þeim tíma geta þeir unnið sér inn miklu meira i'é og aflað sér miklu meiri virðingar en hefðu þeir kos- ið að dvelja kyrrir í þorpum sín- um. Menntunarmöguleikar Gurkh- anna í Nepal eru enn mjög tak- markaðir. En þótt herinn sjái um ókeypis menntun fyrir börn Gurkhaliðsforinga, senda þeir samt mörg börn sín í góða einkaskóla, en feðurnir geta staðið undir þeim mikla kostnaði vegna góðs kaups og þeirrar vissu, að þeir eiga von á eftirlaunum, er þeir ljúka her- þjónustu sinni. Padamjang yfirforingi, sem nú er í herbúðum í Hong Kong, hefur t. d. verið i Gurkhahersveit i 30 ár. Hann á 6 börn, og það hefði verið algerlega útilokað, að þau hefðu getað öðlazt núverandi menntun sina, hefði hann verið kyrr heima í Nepal. Er hann lýkur herþjónustu sinni, mun hann setj- ast að á myndarlegum búgarði ná- lægt höfuðborginni Katmandu, en jiann búgarð hefði hann örugglega ekki getað keypt, hefði hann ekki gengið í herinn. Auðvitað mun liann snúa aftur heim til Nepal. Það gera allir Gurkhar. Áætlað lief- ur verið að sparsamur Gurkha- hermaður geti tekið a.m.k. 200 sterl- ingspund heim með sér, í hvert sinn er hann fer í hálfsársleyfi, sem hann fær að lokinni þriggja ára þjónustu. En slíkt leyfi fá allir Gnrkhahermenn, hver svo sem tign þeirra er. Það hefur komið fyrir þrisvar sinnum að snuðra hefur hlaupið á þráðinn, hvað „bandalag ævarandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.