Úrval - 01.06.1965, Síða 68

Úrval - 01.06.1965, Síða 68
66 ÚRVAL ekki vitað um eitt tilfelli, er beri vott um hugleysi í návist óvinanna, ekki eitt einasta dæmi um tilraun til uppreisnar. Frægð Gurkhahersveitanna bygg- ist á þessu gagnkvæma trausti. Sér- hver Gurkhahermaður veit, að hver svo sem yfirmaður hans er, Gurkha- foringi eða brezkur liðsforingi, þá mun tiann ekki taka aðrar ákvarð- anir en þær, sem beztar reynast fyrir sveitina og hann sjálfan. Enginn Gurkhahermaður efast nokurn tíma um réttmæti skip- ana yfirmanna sinna. Hin einstaka saga Gurkhaher- sveitanna i þjónustu 'Bretlands byggist einnig á öðrum tengslum, alveg sérstökum tengslum. Það eru tengsli þeirra við konungdæmið og konungsfjölskylduna. Er faðir- inn ráðleggur syni sínum að ganga í brezka herinn, segir hann honum stórkostlegar sögur af Gurkhaher- mönnum, sem farið hafi yfir „svarta vatnið“ alla leið til Lund- úna, og þar hafi Mikli Hvíti Iíon- ungurinn sjálfur eða Mikla Hvita drottningin tekið á móti þeim og auðsýnt þeim mikla virðingu. Aðstæðurnar i Nepal eru nú að breytast. Verið er að útrýma ein- angruninni, stöðnuninni og mennt- uarleysinu, hvort sem allar þær breytigar verða nú til góðs eða ekki. Verið er að leggja flugvelli og bæta samgöngur. Kínverjar eru að leggja veg frá Tíbet til Kat- mandu. Menntun Nepalbúa er stöð- ugt að batna, og er þar um að ræða beinar afleiðingar af herþjónustu Gurkhanna í brezka hernum, góð- um launum þeirra og óskum um, að börn þeirra megi menntast og öðlast hvers kyns frama. Verið er einnig að koma þar á fót léttum iðnaði. Padamjang ofursti í Hong Kong, sem verið hefur 3 áratugi í þjón- ustu brezka hersins, er ekki viss um, hvort hann muni hvetja nokk- urn af liinum velmenntuðu sonum sinum til þess að ganga í Gurkha- hersveitirnar, en þeir eru 3 talsins. „Þeir verða að taka slíka ákvörðun sjálfir,“ segir hann við mig. Loksins blása vindar breyting- anna um Gurkhaþjóðflokkinn í hinu fjarlæga Nepalriki. Þessir vindar siðmenningarinnar hljóta fyrr eða síðar að verða yfirsterkari stoltum minningum um þjónustu í brezka hernum, málaliðskaupinu, bardaga- heiðrinum og virðingarmerkjum af hendi drottningarinnar. Það kann að taka sinn tíma, en fyrr eða síð- ar munu stríðsmennirnir með kuk- risverðin, sem halda utan til þess að berjast koma heim til þess að deyja, álíta það vera eftirsókn- anverðara að dvelja um kyrrt í fjallaríki sínu, ánægðir með sitt og — vonandi í friði og ró. »»«« Rafeindasérfræðingar eiga enn eftir aS finna upp betra innanhúss- talkerfi en salernin. Quote
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.