Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 72

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 72
70 ÚRVAL líta á nautaatið sem tákn hinnar eilifu baráttu milli bins góða (mannsins og hestsins) og liins illa (nautsins; myrkravaldsins). Það voru þessar táknmyndir, sem Picasso notaði í hinu mikla vegg- málverki sínu Guernica, sem hann málaði fyrir spænsku sýningar- deildina á heimssýningunni í París 1937. Þar gnæfir nautið, tákn illsku og haturs yfir deyjandi hestinum, sem táknar þjáningar spönsku þjóð- arinnar í l)orgarastyrjöldinni. Þegar Pablo var tíu ára gamall, neyrddist faðir hans til að flytj- ast til Corunna og gerast teikni- kennari við gagnfræðaskóla i þeirri borg. Næstu ár voru fremur erfið fyrir fjölslcylduna. Don José var óánægður og þunglyndur, en úr því rættist þegar hann hreppti góða stöðu við listaskólann í Barcelona. í októbermánuði 1894 fluttisf fjöl- skyldan búferlum til höfuðborgar Kataloníu. Nú fór Pablo Picasso að mála fyrir alvöru. Hann varð í fyrstu fyrir allmiklum áhrifum af mál- verkaeftirprentunum eftir Daumier, van Gogh og Toulouse-Lautrec. Sumarið 1897 voru nokkrar mynd- ir unga mannsins sýndar i Barce- lona, og skömmu scinna fékk bann inngöngu í konunglega listaháskól- ann i Madrid. Kennarar skólans urðu furðu lostnir yfir frábærum prófteikningum Picassos. Tveim árum síðar, eftir fremur skrykkj- ótt nám við listaháskólann, sneri Picasso aftur til Barcelona. Þar dvaldi hann síðan og málaði i skorpuin, þar lil hann hélt til Par- ísar árið 1904. Næstu fimm árin bjó hann í Montmartrehverfinu i Paris, meðal málara og rithöfunda, og naut til fulls liins gáskafulla lífs hins franska bohems. Þar mál- aði hann hinar dásamlegu myndir, sem kenndar hafa verið við bláa og rauða tímabilið. Viðfangsefnin eru oftast betlarar og sirkusfólk. Allt frá 1904 og fram á þennan dag, hefur Frakkland verið heim- kynni liins spanskfædda málara, enda þótt hann hafi aldrei viljað gerast franskur ríkisborgari, frönsk- um stjórnarvöldum til mikillar gremju. Hann hefur alltaf verið, og er enn, stoltur og ástriðufullur Spánverji. Meðan Picasso var að mótast í París, varð hann náinn vinur margra frægra manna, þar á meðal rithöfundanna Gertrude Stein og Apollinaires, og málaranna Derains og Braque. Hann lærði snemma að afla sér vináttu voldugra manna, svo sem listaverkasalans Paul Ros- enberg og sagnfræðings kúbismans, Henry Kahnweiler. Á þessum fyrstu Parisarárum skrapp hann annað veifið heim til Spánar, en París dró hann ómótstæðilega til sín aft- ur, þvi að hann var töfraður af hinu örvandi og heimsborgaralega lifi i hinni frönsku höfuðborg. Picasso hélt oft sýningar. Árið 1912 voru nokkrar af kúbistateikn- ingum hans og málverkum sýnd i Stafford Gallery i London og sölu- verðið var frá 200 til 2000 kr! í dag mundi eitt málverk frá sama timabili seljast á a. m. k. 7 millj. króna. Hann sýndi einnig í New York, og frægð hans fór vaxandi. Á siðari árum fyrri heimsstyrjald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.