Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 77

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 77
75 „Láttu hann hafa einn á hann! Beint á kjaftinn! Brjóttu nokkrar tennur í kjaftinum á honum!“ öskraði lítill maður á fremsta bekk á hnefa- leikakeppninni. „Kjálkabrjóttu hann!“ „Fiettu út á honum gúlann!" Manninum í næsta sæti varð að orði: „Ja, þú hlýtur að vera mikili hnefaleikaaðdáandi!" „Aðdáandi, ja, fussum svei,!“ urr-, aði sá litli grimmdarlega. „Ég er tannlæknir, og þessi stóra górilla þarna uppi á pallinum skuldar. mér fyrir tannviðgerðir frá því í fyrra." —☆ Heimilisfaðirinn var taugaóstyrkur og algerlega reynslulaus gestgjafi, og því reis hann i flýti á fætur, þegar söngkona ein meðal gestanna hafði lokið lagi, sem hún hafði verið beð- in um að syngja. Og hann mælti: „Herr. . . . herrar mínir og frúr. . . . Áð.. .. áður en frú Smith. ... by. . . . byrjaði að sy. . . . syngja. . . . sko, bað . ...hún bað. . .. sko mig. . .. sko.. . sagði mér. . . . að röddin.... sko í henni.... væri alveg.. .. sko.... ai- veg i ólagi.... og bað mig um.... sko að rísa.... sko upp og biðja gest- ina.... sko afsök. . . . unar á því.... en sko.... ég bara.... sko gleymdi því.... sko alveg.... sem mér.... þykir sko.... mjög leitt sko.... og þv íbið ég sko'. . . . innilegá afsökunar .... sko fyrir hennar hönd núna." Skilti á kyrrlátu fjallahóteli: „Get- ið þér ekki sofið hérna, þá er það bara samvizkan." —☆ Hún amma dæmdi skapgerð manna eftir því, hvernig þeir skiptu höfuð- hárum sínum. Skipting til vinstri.... fremur heiðarlegur, aðlaðandi, en slyngur lygari, ef þörf krefur.... skipting til hægri.... skynsamur og kvenhatari.... skipting fyrir miðju .... kvenlegur og meinlaus.... eng- in skipting. . . . montinn og grobbinn .... ekkert hár. . . . hættulegur! —☆ Einhver spurði Sólon, hvernig koma mætti a réttlæti í Aþenu. „Slíkt er mögulegt," sagði hinn rriikli lögvítringur, „ef þeir, sem ekki verða beinlínis fyrir barðinu á rang- lætinu, eru jafri hneykslaðir og þeir, sem ranglætið snertir persónulega." —☆ Ég er sóknarprestur, en gegni einn- ig starfi sem liðsforingi í varaliði flug- hersins í ígripum. Eiri kona í söfnuð- inum spurði mig því eitt sinn: „Á ég að ávarpa yður sem ofursta eða herprest eða séra eða prófast?" Þá svaraði ég: „Æ, það skiptir engu máli. Ég hef jafnvel verið ávarpaður sem „fábjáni". . ' . „Ö,“ sagði hún, ;,en sá hinn sami hlýtur nú að hafa þeírkt yður vel!" —’☆ .Ungur faðir, sem er að venja sig af reykingum, segir, að þetta sé í rauninni ekki svo mikið vandamál. „Hvenær sem mig langar í tóbak," segir' hann, „róa ég bara taugarnar með þvi að öskra á krakkana."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.