Úrval - 01.06.1965, Page 84

Úrval - 01.06.1965, Page 84
82 ÚRVAL ur trúi ég því ekki, að móðir mín liafi búið söguna til, — enda ó- líklegt eins og á stóð, — en tel það hitt víst, að hún hafi ekki lokað bænum i hugsunarleysi. Að öðru leyti læt ég hvern einstakan um það, livernig hann lítur á söguna, en þori að fullyrða, að ég var jafngóður eftir einveruna í kotinu þessa dag- ana.“ V. Guðmundur var lágur meðal- maður vexti með skoljarpt hár og gráblá augu. Þau voru athugul og spurul og g'áfuleg, — og brá stund- um fyrir í þeim glettniglömpum. ■— Allur var persónuleiki Guðmundar sérstæður og hlaut hann að verða minnisstæður hverjum þeim, sem átti þess kost að kynnast honum nokkuð að ráði. Eitt af því, sem einkenndi Guðmund, var það, að hann var eiginlega fyrirmannasinni (,,aristókrat“), þ.e.a.s.: ftann kunni vel að meta fyrirmenn í þjóðfélag- inu ,en þó því aðeins, að þeir hefðu eitthvað til brunns að bera og hefðu sveiflað sér upp í virðingarsætin með átaki eigin verðleika. Hygg.ég, að þetta liafi stundum verið mis- skilið og talið til manndýrkunar. Það var ekki rétt, enda var það fyrst og fremst manngildið, sem Guðmundur leitaði að, og það fann hann stundum, eins og að líkum lætur, hjá þeim ,sem neðarlega standa i tignarstiga þjóðfélagsins. Er ég þess fullviss, að hann hefði af öllu hjarta tekið undir þessi orð skáldsins: „Allt hefðarstand er mótuð mynt, en maðurinn gullið — þrátt fyrir allt!“ Að mínum dómi hafði Guðmund- ur í Múla heilbrigðar skoðanir á flestum hlutum og návist hans þótti mér góð og betri en flestra ann- arra manna. Hann var heiðursmað- ur, sem vildi ekki vamm sitt vita, og einmitt af því að hann var við- sýnn og öfgalaus sannleiksleitandi, var hann betur „kristinn“ en marg- ir þröngsýnir trúmenn, sem tjóðr- aðir eru við bókstafinn. Vil ég ljúka þessum hugleiðingum mínum um þennan ógleymanlega mann með því að birta hér erfiljóð, er ég orti eftir hann á sínum tíma, því að ég held, að þar sé mann- inum rétt lýst og ýkjulaust. Stefin eru á þessa leið: í æsku minni varstu á vegi mínum og valdir þér hinn sama fræðastíg. Og það var dýpt og ylur í augum þínum og einhver draumabjarmi í kring- um þig. Ég veit að ég átti einhvern þátt i draumnum. Við eðlisboði hlýddum. — Þar við sat. — Við kunnum ekki að ganga upp í glaumnum. Við gátum ei heldur lifað fyrir mat! Og margt var rætt um lífsins leynd- ardóma, en listin var þér og til himins brú, og fögur orð og fagra liti og hljóma með feginleika barnsins dáðir þú. En lifsins rök þú skoða og skilja reyndir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.