Úrval - 01.06.1965, Page 90

Úrval - 01.06.1965, Page 90
VAÐ ER gjafaramynd? Orðið gjafari er hér notað sem íslenzk þýð- ing orðsins donator (lat. donare = gefa), en það merkir mann, sem hefur gert eða látið gera og síðan gefið, kirkju, handrit eða annan kjörgrip, guði föður, Kristi eða einhverjum öðr- um heilögum til dýrðar. Gjafara- myndin sýnir afhendingu verksins og er um leið eins konar minnis- vargi gjafarans. I Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder skilgreinir Rune Norberg orðið gjafaramynd á nokkuð annan vcg: „Annaðhvort er gjafarinn sýndur standandi með mynd af þvi, sem gefið er, venju- legast kirkju, i hendinni eða hann krýpur á kné í bænastellingu frammi fyrir einliverri heilagri veru, oftast Kristi, og er þá venju- legast sýndur í smærra formi.“ Sem dæmi um fyrri gerðina nefnir Rune Norberg mósaíkmyndirnar af Justiníanusi keisara og Theo- dóru drottningu frá 6 öld í kirkj- unni S. Vitale i Ravenna. Þar halda j)ó gjafararnir sjálfir ekki á líkani kirkjunnar, sem verið er að gefa, en hins vegar sýnir önnur mynd i kirkjunni, nær Kristi, heilagan Ecclesius rétta likan af kirkjunni i áttina til Krists. Sem dæmi um siðari gerðina nefnir Rune Nor- berg gullfyrirbrík (jantemensale) frá Basel, nú í Cluny-safninu i Par- ís, gerða 1019, þar sem Hinrik keisari IL og drottning hans krjúpa við fætur Krists. Myndirnar, sem 88 GJAFARAMYNDIR I ÍSLENZKUM HANDRITUM Eftir dr. Selmu Jónsdóttir. um getur í seinni skilgreiningar- lið Rune Norbergs, sýna þó ekki, hvað gjafararnir eru að gefa, og eru að því leyti annars eðlis. í miðaldalist Evrópu eru gjafara- myndir mjög algengar. Þannig er meðal annars í kirkjunni S. Angelo in Formis freskumálverk frá síð- asta fjórðungi 11. aldar, sem sýnir Desideríus, ábóta í Monte Cassino, rétta líkan af kirkjunni í átt til Krists, sem situr í hásæti. Slíkar gjafaramyndir munu vera eðlileg- astar, að líkan af þeim hlut, sem gefinn er, sé sýnt eða rétt fram til guðlegrar veru. Þá fer ekki milli mála, hvað er verið að gefa og hver gefandinn er. Gjafaramyndir eru einnig mjög algengar i handritum miðalda. Eru þær aðallega tvenns konar. Gjafar- inn, konungur eða annað stórmenni, réttir Ivristi eða annarri beilagri Árbók fornleifafélagsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.