Úrval - 01.06.1965, Side 100

Úrval - 01.06.1965, Side 100
98 ÚRVAI erie (herlögreglunnar), þar sem hann var lálinn bursta skó þaS sem eftir var næturinnar. En ei' Andspyrnuhreyfingin haföi orðið þýzkum hermanni aS bana, mátti Parísarbúinn eiga von á, að þaS yrði dýrkeyptara aö missa af síS- ustu neSanjarSarlestinni heim. Þá var eins víst, að hann yrði skotinn til endurgjalds. Aldrei höfðu hinar miklu breið- götur borgarinnar verið jafn auð- ar. Þar sáust iivorki strætisvagnar né leigubílar. Þeir, sein voru nógu heppnir (eða samningsliprir) til þess að hafa heimild til að aka bíium sinum, urðu aS notast við gasvélar, sem hrenndu timbri, og voru festar á bílgrindina. París mátti heita gas- og raf- magnslaus. Sumar húsmæður höfðu lært aS elda yfir 10 gallóna (45 lítra) dunkum, og höfðu til eldi- viðar dagblaSarusl, vöðlað saman í smá kúlur og úðaSar með vatni, svo að þær fuðruðu ekki of hratt upp- Og umfram allt, það var sultur í París. Margir Parísarbúar höfðu gerzt liænsnaræktendur, og á hverj- um morgni i dögun mátti heyra hanagal úr bakgörðum, litlum hænsnakofum og jafnvel úr kústa- skápum. Þá skreiddust einnig út litlir drengir og gamlar konur til þess að safna fáeinum forboðnum grasstráum í skemmtigörðunum, til að fóðra kanínurnar, sem hafð- ar voru i baSkerunum. Ein var sú helgiathöfn, sem batt Parísarbúa við heimilin á kvöldin. Þá var rafstraumnum hleypt á í stutta stund, og þá sat öil borgin með útvarpsheyrnartækin þrýst aS eyrunum og hlýddi á hið harðbann- aða útvarp frá BBC (brezku út- varpsstöðinni). Fagnandi höfðu borgarbúar lilýtt á frásagnir af inn- rásinni i Normandí. Og um leið og þeir fylgdust með frásögnunum af framrás Bandamanna, fór um þá heit bylgja af gleði og von. Þeim koin ekki í hug að til mála kæmi, að þessi frelsandi her héldi ekki beinustu leið til Parísar — eða að frelsisbarátta, sem háð væri liúsa á milli í borginni, gæti lagt hana í rúst. En það undur geröist, að París slapp að mestu ósködduð. Frúar- kirkjan (Notre Dame), Louvrehöll- in, Sigurboginn, Sacré Coeurkirkj- an, öll hin ómetanlegu minnismerki, sem höfðu gert þessa borg að leið- arljósi fyrir hinn siðmenntaða heim, höfðu allt til þessa komizt klakklaust yfir hið mesta eyðilegg- ingarstríð mannkynssögunnar. Foringja Andspyrnuhreyfingarinn- ar ldæjaði i fingurgómana að beita öllum styrk sínum í baráttunni til að losa París við Þjóðverjana. En þeim var ljóst, aS þeir urðu að sam- ræma aögerðir sínar hernaðaráætl- unum Bandamanna. Ótimabær upp- reist mundi leiða allsherjarslátrun yfir borgarbúa og miskunnarlausa eyðingu yfir þessa fegurstu borg í heimi. Af þeim sökum biðu þeir í næstum þvi óbærilegu ofvæni eftir boðum frá aðalstöðvum Bandamanna. Og 3. ágúst 1944, komu boðin. OfíÐSENDING AF IIIMNUM OFAN Skömmu eftir miðnætti 2. ágúst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.