Úrval - 01.06.1965, Síða 112

Úrval - 01.06.1965, Síða 112
110 ÚRVAL ist upp sjálfir! Þetta er Frelsisher- inn!“ Foringinn dró upp skammbyssu sína, og úr hverjum glugga ráðhúss- ins dundi grimmileg skothríS á Þjóðverjunum. Er henni lauk, voru allir þjóðverjarnir dauðir nema einn. Skelfingu lostnir horfðu And- spyrnuhermennirnir á það, sem þeir liöfðu g'ert, og i sama bili heyrðu þeir herbíla nálgast með fleiri hermenn. Þannig geysaði orrustan í fjórar klukkustundir. Skyndilega komu fjórir skrið- drekar í Ijós i forgarðinum. Þeir moluðu járnhurð ráðhússins, og einum þeirra tókst að silast hægt upp marmaratröppurnar. Frakk- arnir voru varnarlausir. Caillette skipaði mönnum sínum, sem voru með honum á neðstu hæðinni oð hörfa niður i kjallarann. Þar, undir steyptri hellu, var op. tvö fet i þvermál, sem lá niður í forlierbergi á stærð við stóran veggskáp. A bak við lilið þess var múrsteins- veggur, og á bak við hann tóku við frárennslisgöng. Caillette og menn hans klöngr- uðust niður um opið. Löðrandi í svita biðu þeir steinþiegjandi i ofvæni á meðan tveir þeirra réð- ust á múrvegginn með hökum, sem þeir vöfðu með skyrtum sínum, til að draga úr hávaðanum. Caillette var nýsloppinn undir steinhelluna, er hann heyrði Þjóðverjana á hlaupum um kjallarann í leit að þ,eim. Á hver,ju andartaki bjóst hann við að handsprengju yrði varpað niður til þeirra, sem mundi gera útaf við þá alla. Að lokum tókst mönnunum tveim- ur að brjóta þröngt gat á vegginn, og hvér af öðrum skreiddust verj- endur ráðhússins, sem eltir lifðu, í gegnum gatið og tóku að ösla eftir göngunum í sorprennslinu, sem náði þeim í mitti. En á meðan þeir voru að östa í sorpinu, heyrðu þeir annað hljóð ennþá ógnvænlegra en þýzka stig- vélatrampið. Þrumuveður var skoll- ið á. Brátt mundi vatnsflóðið frá því fylla þessi göng og drekkja þeim öllum. Framundan sér i myrkrinu sá Franeois Monce ljósglætu. Hann óð eftir hliðargöngum, sem stefndu á hann. Yfir höfði sér sá hann glitta í gráan blett, og um leið rakst hann á fyrsta þrepið að stiga, sem lá upp að honum. Monce ldeif upp stigann og kom þá að ryðgaðri rist efst uppi. Hann lyfti henni ofur- litið og sá þá bókasafnið í Neuilly. Hann benti mönnunum, sem á eftir honum komu, reif up ristina og tók á rás til öryggisins í næsta í- búðarhúsi. GAGNÁHÁSÁ LÖGREGLU- STÖÐINA Skriðdrekar konm einnig lil að- allögreglustöðvarinnar, og fyrsta sprengikúlan sprengdi upp aðal- hliðið. Afkróaðir á bak við léleg varnarvirki, vopnaðir skammbyss- um, rifflum úr fyrri heimsstyrjöld- inni og fáeinum vélbyssuforngrip- um, hörfuðu lögreglumennirnir skelfdir á skriðdrekana. Að lokum greip þá ofboð, og þeir tóku að ryðjast að hinum eina öryggisút- gangi byggingarinnar, innanhússtöð að neðanjarðarbraut, sem lá til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.