Úrval - 01.06.1965, Page 125

Úrval - 01.06.1965, Page 125
ER PARÍS Afí BRENNA? 123 hann með þungri alvöru. Því næst hélt hann áhaldinu út í næturloft- ið, sem titraði af hinum hátíðlega hljóm Parísarklukknanna. „Heyrið þér j)etta, Speidel?“ spurði hann. „Já,“ svaraði Speidel. „Mér hcyr- ist vera klukknahljómur.“ „Það er klukknahljómur, kæri Speidel," sagði von Choltitz. „Þeir eru að tilkynna borgarbúum að Bandaríkjamenn séu komnir hing- að.“ Það varð löng þögn. Því næst sagði von Choltitz, að samkvæmt fyrirskipun hefði hann undirbúið eyðileggingu á „brúm, brautarstöðv- um, aðalstöðvum mínum og öllu nýtilegu." Mætti hann vænta l)ess, að Speidel leyfði mönnum sínum að yfirgefa borgina, þegar eyðilegg- ingin hefði verið framkvæmd? Aft- ur varð löng þögn. „Nei,“ svaraði Speidel að lokum. „Ég er hræddur um ekki, herra hershöfðingi." Yfirforingi Stór-Parísar lagði á- haldið á. Hann mundi ekki hringja aftur til Speidels. Síðar um kvöldið, á leið til Jier- bergis síns, mætti von Choltitz Ebernach höfuðsmanni, sem bað leyfis um að fara með eyðingar- flokk sinn burt úr París. Sagðist hann mundu skilja eftir hóp manna til þess að kveikja í þeim sprengj- um, sem hann hefði komið fyrir. „Ebernach,“ svaraði von Cholt- itz reiðilega við hinn unga for- ingja, „farið burt með alla yðar menn.“ Síðan sneri hann við hon- um baki og fór sína leið. ÞEGAR RAUÐRÖNDÓTTV RVX- URNAR DÖNSUÐU Hinn 25. ágúst: Himininn var lieiður og blár, dagurinn fagur og fullkominn. Þegar II D B og U.S. 4. (Fjórða Bandariska Herdeildin) héldu inn i borgina þvínær mót- spyrnulaust, tóku glaðir Parísarbú- ar fram fjársjóði, sem þeir lengi höfðu falið og geymt, einmitt fyrir þennan dag: rykuga kampavíns- flösku, lieimatilbúinn þrílitan fána, Stars and Stripes (bandaríska fán- ann) saumaðan eftir minni. Götur, sem höl'ðu verið auðar, fylltust skyndilega svo af fagnandi fólki, að ekki varð þverfótað. Stúlkur og börn hengu utan á hverjnm skrið- dreka og brynvagni eins og ávaxta- klasar. Mannfjöldinn kastaði blóm- um og hljóp á eftir fylkingunum, hrópandi og æpandi. Meðfram leið Bandaríska hersins voru brátt komnir ökladjúpir blómaskaflar og Marshall majór taldi ö7 kampavinsflöskur í jeppa sínum, er hann nálgaðist Seine, skammt frá Les Invalides (öryrkja- gistihúsið). Þá mátti sjá marga þá sjón, sem aldrei gleymdist. Stanley Kuroski sá „gamlan mann með Vilhjálmskeisara-skegg og með allar sínar orður, standa teinrétt- an, og stór tár renna niður kinn- ar hans.“ Barnley Oldfield ofursti man bezt eftir gamalli konu, sem lá á sjúkrabörum og liorfði á lier- inennina í spegli, sem lialdið var yfir höfði hennar. „París er frjáls! Paris er frjáls!“ endurtók hún í sífellu. Það sem mörgum úr björgunar- liðinu varð starsýnt á í París voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.