Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 126

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 126
124 ÚRVAL konur borgarinnar, grannar og sól- brúnar, ótrúlega fagrar. Charley Haley fylgdist með því af ógnar lotningu, þegar einn félagi hans var að vita hvaö hann gæti kysst margar stúlkur á einum morgni. „Hann hlýtur að hafa kysst þús- und,“ sagði liann lotningarfullur. Það var ekki fyrr en liðssveitir Bandamanna nálguðust helztu stöðvar von Choltitz, sem skothvell- ir fóru að blandast saman við fagn- aðaróp mannfjöldans, svo sem eins og til að mina á, að enn höfðu Þjóð- verjar um 20000 manna lið á París- arsvæðinu. Klukkan eitt, er Dietrich von Choltitz birtist til hádegisverðar í matsal Hótel Meurice, hvatti einn aðstoðarmaður hann til þess, að taka ekki sitt venjulega sæti út við gluggann. „Riffilkúla gæti slysast til að hitta yður, herra,“ sagði hann. Hershöfðinginn svaraði hógvær- lega. f dag mun ég öðrum dögum fremur sitja í mínu venjulega sæti.‘ Hann lauk við hádegisverð sinn í rólegheitum, og sneri siðan aftur til skrifstofu sinnar, og þar beið hann þess rólega sem ekki varð umflúið. Eftir skipun hans veittu hermennirnir, sem voru til varnar í aðalstöðvum hans, aðeins mála- mynda mótstöðu gegn reglulegum hersveitum. Nokkrum klukkustund- um áður hafði hann komizt að þeirri niðurstöðu, að hann gæti ekki dæmt menn sína til dauða í vonlausri baráttu. Hann álasaði ekki sjálfum sér. Heiður hermanna hans var óskert- ur, fannst honum, og þegar hann sjálfur hafði verið tekinn til fanga, gat hann með óskertum heiðri skip- að þeim að gefast upp. Hann gat einnig horfst í augu við dóm sög- unnar sneypulaust; hann hafði ekki látið hefndarþorsta Hitlers knýja sig til að gerast böðull Parísar, Eftir stutta en snarpa orrustu fyrir utan þagnaði skothríðin. Þvi næst var hurðinni hrundið upjo, og franskur foringi stóð frammi fyrir honum og heilsaði að her- mannasið. „Karcher liðsforingi i lier de Gaulles hershöfð!ingja,“ tilkynnti hann. „Von Choltitz hershöfðingi,“ svar- aði Þjóðverjinn, „yfirstjórnandi Stór-Parísar.“ „Þér eruð fangi minn,“ svaraði Karcher. „Ja,“ svaraði von Choltitz. í sama bili gekk annar foringi Bandamanna, Jean de La Horie, major, inn í herbergið. Ilann lét túlk sinn segja við von Choltitz. Hershöfðingi, ég krefst þess, að þér fyrirskipið, að allri mótstöðu í borginni skuli hætt.‘ Síðan bauð hann von Choltitz að fylgja sér. Prússinn kvaddi herforingjaráð sitt með handabandi og hlýddi. Er þeir komu niður á götuna, varð La Horie að berjast til að verja fanga sinn fyrir hefndarsjúk- um mannfjöldanum. Karlmenn hrópuðu móðganir og konur hræktu á von Choltitz og reyndu að rífa axlaborðana af einkennisbúningi hans. Fyrir fólk, sem hafði orðið að þola fjögra ára hernám Naz- ista, var þýzkur hershöfðingi með hendurnar hátt á lofti, til merkis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.