Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 127

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 127
ER PARÍS AÐ BRENNA? um uppgjöf, sérstaklega ánægjuleg sjón. Yon Choltitz tók reiði mannfjöld. ans með virðuleik. Þjónn hans, Meyer liðþjálfi, sem gekk á eftir honum, sagði biðjjandi: „Hjaldið höndunum á lofti, herra hershöfð- ingi! Ef þér gerið það ekki, þá drepa þeir yður.“ Loks komust þeir að keðjubíl La Hories, og von Cholditz komst upp í hann. En mannfjöldanum tókst að hrifsa handtöskuna, sem liðþjálf- inn hafði látið ofan í fyrir hann, og reif fagnandi allt upp úr henni. Aðeins með því að taka undir sig gríðar stökk, tókst Mayer að komast upp i bilinn, sem tekinn var að síga af stað. Von Choltitz tók ekki einu sinni eftir honum. Hann starði agndofa á roskna Parisarkonu, sem hafði komizt yfir eina flíkina úr handtöskunni. Hún dansaði eins og' óð og æpti af gleði, um leið og liún sveiflaði rauðröndóttum bux- um hershöfðingjans eins og sigur- merki frelsisins. PARÍS ER FRJÁLS í hinum rúmgóða veizlusal í að- allögreglustöðinni var Leclerc ný- seztur að síðbúnum hádegisverði, ásamt hinum nýja yfirlögreglu- stjóra, þegar þjónn kom inn og til- kynnti, að von Choltitz væri kom- inn. Leclerc reis á fætur og gekk inn i næsta herbergi til þess að veita móttöku formlegri uppgjöf borgarinnar. Von Choltitz var ó- aðfinnanlega klæddur við þetta sögulega tækifæri, og ofurlitið undrandi að sjá Leclerc með ó- hneppta skyrtu, i óbreyttum her- mannastígvélum og án allra heið- ursmerkja. Er þessir tveir menn voru að ræða uppgjafarskilmálana, heyrð- ist skyndilega hávaði í næsta her- bergi. Var þar kominn foringi kommúnista, Rol o(fursti, reiður yfir þvi að hafa ekki verið kvaddur til að vera viðstaddur athöfnina og krafðist inngöngu. Leclerc lét það eftir honum. Hann átaldi stjórnmálaklæki Andspyrnuhreyf- ingarinnar, og hafði aldrei heyrt þennan unga kommúnista ofursta nefndan. Og síðar, þegar einn af kommúnistafélögum hans heimtaði að Rol væri einnig látinn undir- rita uppgjafarskilmálana, sam- þykkti hann það fúslega. í skilmálanum ítrekaði Leclerc þá kröfu La Hoires majors, að von Choltitz skipaði öllum herstöðvum sínum að hætta að skjóta. Til þess að koma þessu i kring, ákváðu hershöfðingjarnir að senda tvo vopnaða menn, annan þýzkan og hinn franskan til hverrar stöðvar með skriflega fyrirskipun frá von Choltitz um að gefast upp. Eftir því sem á daginn leið og fyrirskipunin barst til hinna ein- stöku stöðva dóu skothvellirnir smám saman út i strætunum. Klukk- an 18SB var hliðið að síðasta víg- inu opnað upp á gátt, og út gekk foringi með stóran hvítan fána. Þar með var París formlega og end- anlega frjáls. Langt fram á nótt mátti sjá fylk- ingar þýzkra fanga á götunum. Líkt og yfirmaður þeirra fyrr um daginn, fengu þessir fangar að kenna á innibyrgðu hatri Parísar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.