Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 28

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL handafli, og ennfremur átti að vera hjálparsegl. Stjórnin hafði ekki frið fyrir upp- finningamönnum með hinar ólík- legustu hugmyndir. Viktor Hugo var einn meðal margra. Það var talað um segl eða árar eða eldflaug- ar og jafnvel um 10.000 dúfur, sem áttu að draga belginn. Blaðið La Petite Presse sagði frá því 7. nóv. að tilraun í Jardin des Plantes (Jurtagarði) hefði sýnt að fjórir ernir gætu dregið eftir sér belg með 5 smálesta burðarmagni. Pall Mall Gazette í Englandi trúði þessu og fór að segja frá því að „fjórir eða sex stórfuglar væru fest- ir fyrir loftbelginn, og stjórnar loft- farinn flugi þeirra með langri stöng með hráu keti á endanum og beinir stönginni þangað sem hann vill að fuglarnir fljúgi.“ Englendingur nokkur lagði til að komið yrði upp símalínu til Par- ísar með því móti að tveir belgir yrðu látnir halda henni uppi með 60 mílna millibili, og einhver lagði til að eitt þúsund kýr yrðu fluttar í loftbelgjum til Parísar til að ráða bót á matvælaskortinum. Einn belgur var sendur upp frá París, sem var með spaðaskrúfu og hafði þrjá fílsterka sjómenn innanborðs, sem áttu að snúa skrúf- unni með handafli. En loftbelgurinn barst þó í allt aðra átt en þeir stýrðu. Einnig voru menn að reyna að komast, til Parísar utan frá allt fram til þess að borgin féll, en engum þeirra tókst það. Hinar gamalkunnu bréfdúfur reyndust vera eina ráðið til að koma bréfum inn í borgina. Mað- ur að nafni Dagron var í París þegar þetta var, og var hann sér- fræðingur í smækkun Ijósmynda Að morgni hins 12 nóvember lagði hann af stað frá París með tæki sín í tveimur loftbelgjum: Niepce og Daguerre. Vindurinn bar báða þessa belgi í austurátt, og mátti Dagron horfa á það úr sínum belg, hvernig Daguerre lenti í hönd- um Prússa þegar hann kom niður. Áhöfnin á Niepce reyndi nú allt hvað af tók að létta á belgnum, en sandpokarnir voru fúnir og sprungu þegar í þá var tekið. Mennirnir urðu að nota framköllunarbikara Dag- rons til að ausa burt sandinum, og sumum nauðsynlegustu Ijósmynda- tækjunum varð einnig að henda útbyrðis. En Niepce slapp. Ein- hvernveginn komst Dagron til Tours, og þar setti hann upp fyrsta verkstæði til smækkunar ljós- mynda, sem notað hefur verið af stríðsaðila. Skjöl stjórnarinnar í Tours voru smækkuð ofan í minnstu gerð, og prentuð á örþunnar himnur, sem vafðar voru upp í smávöndla. Ein dúfa gat þannig flutt um 40.000 orðsendingar eða eins og svaraði stórri 'bók. f París voru himnurnar síðan settar í skuggamyndavél, sem varpaði myndunum á tjald, en hóp- ur skrifara sat við að endurrita skjölin eftir þessum myndum. Stundum kom ein dúfa með svo mikið að það tók viku að lesa úr því og dreifa því. Meðan á umsátinni stóð voru sendar af stað 302 dúfur, en aðeins 59 þeirra komust til Parísar. Hinar hafa annaðhvort orðið ránfuglum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.