Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 31

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 31
LOFTBELGIR Á HERNAÐARTÍMUM 29 tilraun til útrásar, þá var ekki um að ræða neina samtímis árás aðal- hersins, og útrásin misheppnaðist algerlega. í janúar 1871 varð París að gefast upp. Stuttu senna varð reyndar borgarastyrjöld milli byft- ingarmanna í París og stjórnarsinna og sátu Prússar hjá á meðan. Meðan á umsátinni stóð voru 65 loftbelgir sendir frá París. Þeir fluttu með sér 164 menn, 381 dúfu, nær 11 smálestir af pósti og skjöl- um,. þar á meðal tvær og hálfa milljón sendibréfa. Sex belgir lentu í Belgíu, fjórir í Hollandi, tveir í Þýzkalandi, einn í Noregi, og tveir hurfu í sjóinn, en aðeins fimm lentu í höndum óvinahersins. GEIMSKIPAÁHAFNIR Rússneskir vísindamenn halda því fram, að Það sé miklu heppilegra að hafa 3 geimfara í hverju geimfari heldur en 2, því að Þá líði þeim miklu betur. Tilraunir, sem þeir hafa nýlega gert í hinni leynilegu „geimfara- borg“ í sveitahéraði einu ekki langt frá Moskvu, hafa sannfært þá um, að það sé nauðsynlegt sálfræðilega séð, að hvert geimskip hafi 3 geimtara innanborðs en' ekki aðeins 2, svo framarlega sem ferðin eigi að standa yfir í meira en hálfan mánuð. Rússnesku vísindamennirnir hafa látið geimfara dveljast i allt að mánuð í káetu Vostokgeimfars á jörðu niðri, en við mjög svipaðar að- stæður og fyrir hendi eru úti i geimnum. Geimfararnir hafa orðið að búa og starfa saman í káetunni á nákvæm- lega sama hátt og fyrir hendi yrði í raunverulegu geimflugi. Eina sambandið, sem þeir höfðu við umheiminn, var með hjálp útvarps- sendi- og móttökustöðvar. Visindamennirnir halda því fram, að „geimferðin" hafi heppnazt bezt, þegar þriðji maðurinn slóst i hóp með geimförunum tveim, þeim Obraz- tsov og Asanin, sem báðir eru ofurstar að tign. Khorobrykh major, herfréttaritari var þar að starfi. Þrenning þessi kom svo glöð og hress út úr káetunni eftir mánað- ardvöl í henni. Þeir kvörtuðu aðeins yfir skorti á nægilegri hreyfingu. E’n þegar geimfararnir voru aðeins tveir í öðrum „tilraunageim- ferðum", reyndist niðurstaðan vera sú, að þeir urðu hundleiðir hvor á öðrum og gerðu hvor öðrum gramt í geði. Rússnesku vísindamennirnir gera ráð fyrir því, að ferð til tunglsins og heim til jarðar aftur muni taka um 30 daga með nægilegri við- dvöl á tunglinu til þess að rannsaka yfirborð þess. Sparsemi er dásamlegur eiginleiki, og hver er það, sem hefur ekki óskað þess innilega, að forfeður hans hefðu ástundað þann eiginleika í ríkara mæii?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.