Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 33

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 33
FRAMÞRÓUN MANNSINS 31 Áður en nútíma hnefaleikar hóf- ust í Englandi, voru handalögmál vinsæl skemmtiatriði þar á hverj- um markaðsdegi, og börðust kepp- endur þá með spýtum eða lurkum. Hinn sigraði gat ekki gert sér vonir um að sleppa með minni áverka en brotna höfuðkúpu. Fyrstu hnefa- leikakapparnir börðust berhentir og þeir börðust raunverulega, þar til yfir lauk. Lotu lauk ekki fyrr en annar hafði verið barinn niður. Sumar lotur stóðu í hálfa klukku- stund. Þegar John Heenan, bandaríski hnefaleikakappinn keppti við Tom Sayers frá Englandi um heims- meistaratignina í þungavigt árið 1860, urðu loturnar 42 að tölu. í síðustu lotunni var Sayers svo ör- magna, að hann gat ekki risið á fætirr, heldur lá þvert yfir hné aðstoðarmanns síns. Þá gekk Hee- nan til hans og barði hann misk- unnarlaust í höfuðið, þar sem hann lá, svo að hann féll í öngvit. Á landnematímanum börðust amerískir hnefaleikakappar alltaf þangað til yfir lauk, og þá var leyfilegt að beita hvers kyns brögð- um. Það var algerlega löglegt að sparka í kviðinn á andstæðingnum eða krækja úr honum augun. Menn komu oft frá þessum ruddalegu og grimmilegu viðureignum blindir eða örkumla. OPINBERAR SÝNINGAR Evrópsk alþýða skemmti sér á 16. og 17. öld við opinberar aftök- ur og galdra- og trúvillingabrenn- ur (autos-da-fé), þar sem hópar manna voru brenndir á báli. Álitið er, að um 50.000 manna hafi verið brenndar á báli í Evrópu á 16. öld. Þegar blómatími rannsóknarréttar- ins stóð sem hæst á Spáni, voru karlar og konur shtin í sundur á pínubekknum, drepin imdir ofsa- legu fargi eða brennd hfandi, og var slíkt áhtið mjög uppbyggilegt fyrir almenning. Er logarnir eyddu fórnardýrunum, lyftu foreldrar börnum sínum hátt á loft, svo að þau gætu því betur notið þess, sem til skemmtunar var! Henging glæpamanna vor opin- ber skemmtun í Lundúnum allt fram til ársins 1868. Fanginn var fluttur í vagni til Tybrun, og vagn- inn elti æpandi lýður. Jafnvel dauð- inn var án alls virðuleika. Á með- an fórnarlambið engdist í síðustu kvalateygjunum, lét lýðurinn rigna yfir hann grjóti, aur og alls kyns óþverra. Og þegar hann gaf loks- ins upp öndina, ruddist lýðurinn að til þess að rífa tætlur af fötum hans til minningar um athöfnina. Hræðileg hegning varð hlútskipti þeirra, sem sigraðir voru í styrjöld- um. Vilhjálmur sigurvegari lét höggva þumalfingurna af öllum þeim ensku bogmönnum, sem tekn- ir voru til fanga í orrustunni við Hastings. Þeim átti ekki að veitast annað tækifæri til þess að spenna bogann! Cæsar lét höggva í sundur há- sinina á Göllum af þeim ættflokk- um, sem sýndu honum mótspyrnu Sinin var höggvin eða skorin í sund- ur aftan á lærunum og fæturnir þannig gerðir gagnslausir þaðan í frá. Jafnvel Napóleon lét ekki sitt eftir liggja. Þegar hann þurfti að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.