Úrval - 01.10.1966, Side 36

Úrval - 01.10.1966, Side 36
34 ÚRVAL spretta, hafa verið upprættar, að miskunnsemi og mannvit fær tæki- færi til þess að stjórna gerðum mannanna. Ef til vill rennur sú stund aldrei upp, að dæmi um ein- staklingsbundna grimmd fyrirfinnist ekki lengur hér á jörðu, en eitt er þó víst þrátt fyrir allt: mikill meiri- hluti siðmenntaðra nútímamanna viðurkennir ekki lengur réttmæti grimmdarinnar né tekur henni sem sjálfsögðum hlut. „TRJÁLÆKNAR" BJARGA LÍFI GAMALS TRÉS Rússneskir „trjálæknar" hafa framkvæmt geysilegan uppskurð á risaeik einni, sem er álitin vera næstum 2.000 ára gömul, en líf hennar var í hættu. Eik þessi er ein af rúmlega hundrað risaeikum, sem vaxa í þorpinu Stelmuz í norðausturhluta Lithauen, en svæði það, sem þær vaxa á, hefur verið friðað sem þjóðarminnismerki. Rússarnir segja, að bolur eikarinnar sé svo risavaxinn, að það þurfi 8 menn til þess að ná utan um hana, þegar þeir teygja út handleggina og snertast þeir þá rétt aðeins með fingurgómunum. Uppskurðurinn var fólginn i því að ná rotnuðum viði innan úr trjá- bolnum og skera burt 4 önnur tré, sem höfðu vaxið út úr eikinni. Þar var um að ræða tvo fjailaaska, kirsuberjatré og birkitré. VEÐURATHUGANIR Vísindamenn í borginni Christchurch á Nýja-Sjálandi eru nú að búa sig undir að setja á loft 90 veðurathuganabelgi til þess að mæla og fylgjast með loftstraumum á suðurhveli jarðar. Veðurathuganabelgir þessir hafa verið sérstaklega gerðir í þessum tilgangi og útbúnir með útvarpssendistöðvum, svo að vísindamennirnir geti fylgzt með belgjunum, er þeir berast með ríkjandi vindum. Tilraun þessi miðar að því að safna upplýsingum fyrir alheimsveður- athuganir þær, sem byrja árið 1968 og fjölmargar þjóðir taka þátt í. Ný-sjálenzkur veðurathuganabelgur, sem notaður var við undirbún- ingsathugun á loftstraumum suðurhvelsins, lauk fyrstu hnattferð sinni í apríl. Hann var settur á loft í Christchurch og lauk hnattferð sinni á 10 dögum. En hann náðist 1.000 mílum fyrir norðan Christchurch, en slíkt bendir til þess, að vindum á suðurhveli hætti til Þess að blása í átt til miðbaugs. Mér leiðist aldrei neins staðar. Það er móðgun við mann sjálfan að láta sér leiðast. Jules Renard
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.