Úrval - 01.10.1966, Síða 51

Úrval - 01.10.1966, Síða 51
SKEMMTIFERÐ TIL ... 49 það Lapataia, en sjóferðin átti að standa yfir í 28 daga. Lindblad tók skipið á leigu, en argentískir sjó- liðsforingjar stýrðu því. Leiðangurinn var fyrst og fremst til þess gerður að fylgjast með því sem verið var að gera á hinum ýmsu vísindastöðvum á Suður- heimsskautslandinu. Hver sem vildi, fékk að taka þátt í ferðinni. Ferða- fólkið fékk að heimsækja forseta Argentínu, Alfredo Illia, sem átti við það óformlegt viðtal í 45 mín- útur, og það kom við í Mar del Plata, sem er frægasta baðströnd Argentínu, Puerto Belgrano, aðal- stöðvum flotans, og í Ushuaia, sem er syðsta borg jarðarinnar og er á Eldlandi, Terra del Fuego. Meðan staðið var við í Puerto Belgrano var farið með ferðafólk- ið í vögnum, sem herinn átti, inn á meginland Patagóníu á einn af hinum stóru búgörðum. Þar var framreitt kjöt steikt á teini og framreiðslumennirnir klæddir í spænska þjóðbúninga. Síðan voru dansaðir þjóðdansar til að skemmta gestunum. Leiðin til Ushuaia var 115 km og farið var í gegnum Beagle-skurð. Það eru landamæri milli Argentínu og Chile. Ushuaia er ömurleg borg og blása þar að jafnaði kaldir vind- ar, og fjöll að baki. Stjórn landsins er að byggja stórt ferðamannahót- el í borg þessari. í styzta bálki Andesfjalla eru fögur vötn á víð og dreif. Argen- tína leitast við að laða ferðamenn að þessu fjallauðuga landi, og er í ráði að stofna þar þjóðgarð, með gististöðvum í og umhverfis Lapa- taia-vatn. Leiðangursmenn komu við í fjórum argentískum, einni banda- rískri, og einni enskri vísindarann- sóknarstöð sem allar eru á Palmer- skaga sjálfum, á Anvers-eyju vest- anvert, og á Suður-Suðureyjum, og þ.á.m. á Deception-eyju, Svika- eyju, norður af meginlandi álfunn- ar. Palmer-tangi, sem líka kallast Graham land, er yzt á þeim mikla skaga, sem gengur til norðurs til móts við syðsta hluta Suður-Ame- ríku. Þessi hálendi tangi er fram- hald af Andesfjöllum, sem lækka allt í haf niður þar sem Drakes- sund er milli Atlantshafs og Kyrrahafs, og er sund það allt að því 1000 km á breidd. Með leiðangri þessum tókst að sýna fram á það að skemmtiferða- lög til Suðurheimskautslandsins eru vel framkvæmanleg á þessari öld hinna örskjótu flugvéla. Ferð þessi sem tók fjórar vikur, hefði mátt stytta í þrjár með því að fljúga frá Buneos Aires til Ushuaia, og stíga fyrst á skip þar. Unnt er að fljúga beint til Suð- urheimskautslandsins og lenda þar, en það yrði mjög dýrt ferðalag. Unnt mundi vera að reisa lítil gisti- hús og koma á tímabundnum flug- ferðum á stað og stað. En á þessu helkalda, auða og lífvana landi er ekkert að hafa, allt verður að flytja að um langa vegu, á þessum stutta tíma um hásumarið, þegar hitinn fer varla yfir frostmark. Sá er kosturinn við að ferðast með skipi, að þar er allt sem hafa þarf,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.