Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 73

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 73
VIÐ ENDAMÖRK AUÐNANNA 71 að var skýjað loft og stormur síðdegis þenn- an dag í september- mánuði, þegar það kviknaði í húsinu. Þetta var einn af þeim dögum, sem binda skyndilega enda á sumarið í Alaska. Vindurinn blés með sér að- vörun um, að frostið væri á leið- inni. Ég hafði verið að vinna utan- húss allan fyrri hluta dagsins. Ég var að saga við í hillur í sveita- verzlunina, sem ég var nýbúinn að opna í Huslia, litlu Indíánaþorpi við Koyukukána rétt við heimskauts- bauginn. Hann Wayne litli, yngsti sonurinn minn, fylgdist með því, sem ég var að gera. Hin börnin voru í skólanum. Mig langaði til þess að skipa Wayne litla að hætta að sjúga þum- alfingurinn, en ég gat ekki fengið mig til þess að setja ofan í við hann, þegar hann starði á mig með stóru, brúnu augunum sínum. Hann sakn- aði móður sinnar. Það gerðum við reyndar öll, bæði ég og öll börnin. En það er algerlega tilgangslaust að ætla að útskýra það fyrir þriggja ára gömlum snúða,, að eftir 12 ára hjónaband og 7 börn hafi mamma hans verið orðin þreytt á kynblend- ingnum, manninum sínum, og hafi því tekið saman pjönkur sínar og skilið okkur ein eftir. Brátt fór Wayne litli að kvgrta um kulda, og því sendi ég hann inn í húsið. ,,En snertu ekkert í búð- inni“, sagði ég. „Vertu kyrr inni í bakherberginu“. Svo hélt ég áfram að saga. Ég hafði varla augun af söginni og tók því gkki eftir gráa reyknum, sem var byrjaður að smjúga út uridan þakbjálkunum. Ég hafði ekki hugmynd um, hvað var á seyði, fyrr en einhver hrópaði tii mín neðan frá árbakkanum: „Jimmy! Jim Huntington! Það er kviknað í húsinu þínu“! Eg leit upp, sá reykinn og gerði mér grein fyrir því, að stormurinn hlaut að hafa feykt olíulampa um koll. Óttinn greip mig heljartökum, svo að maginn herptist saman. Ég stóð þarna án þess að geta hreyft legg eða lið. Að lokum tók ég til fótanna og æddi í áttina til hússins, hrópandi: „Wayne! Wayne“! Ég hrinti upp hurðinni og á móti mér gaus logheitur reykjarmökkur. Gular eldtungur þutu fram og aftur og teygðu sig upp í hillurnar, sem' voru fullar af niðursuðuvörum og klæðisströngum, sem ég hafði feng- ið í vikunni -á undan. Eldtungurn- ar þyrmdu engu. Ég hörfaði eitt skref aftur á bak, setti undir mig hausinn og hljóp inn í reykhafið. Ég hélt áfram að hrópa. Ég sá fyr- ir mér litla drenginn minn, sem hlaut að vera þarna inni í bak- herberginu, dauðhræddur og hróp- andi á hjálp. Það hlýtur að hafa liðið yfir mig. Ég fann það óljóst, að einhver var ' að draga mig í áttina til dyranna og það hefði þeim ekki tekizt, ef ég hefði haft fulla meðvitund. Ég gleypti í mig ferskt loftið, þegar út kom. Svo þegar ég hafði áttað mig, sleit ég mig lausan og æddi aftur í áttina til hússing. En vinir mínir náðu í mig, skelltu mér flöt- um og héldu mér þannig föstum. Síðan heyrðist sprenging. Glugg- arnir splundruðust, þakið féll nið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.