Úrval - 01.10.1966, Síða 102

Úrval - 01.10.1966, Síða 102
100 á. En ég ætlaði mér ekki að staldra við í Fairbanks klukkustundu leng- ur en þörf gerðist. Ég hélt því beint á fund forstjóra kappakstursins og sagði honum, að ég væri kominn til þess að vitja um 4. verðlaunin. Ég held, að ég hafi aldrei séð mann, sem var eins vésældarlegur á svip- inn. „Jimmy“, sagði hann, „það eru ekki til neinir peningar". „En ég varð sá fjórði að marki“, sagði ég. „Þið skuldið mér 500 doll- ara‘‘ „Við héldum, að menn þeir, sem fyrir þessu stóðu, myndu greiða út ÖH verðlaunin möglunarlaust“, sagði hann, „en við áttum aðeins nákvæm- lega nóg eftir til þess að greiða þrjú fyrstu verðlaunin. Meiri pen- ingar bárust okkur ekki í hendur. Við erum orðnir algerlega auraiaus- ir“. Mér datt sem snöggvast í hug að lemja hann. Það var g.eysilega dýrt að búa í Fairbanks, og ég átti iítið eftir af þúsund dollurunum, sem ég hafði fengið fyrir gullleitarréttind- in mín. En ég býst "við, að það sé ekki nóg af blóði hvíta mannsins í æðum mínum. Indíánihn kann bara að þjást mögiunarlaust. Ég sneri mér því frá honum og gekk burt. Hundariiir biðu mín. Þeir höfðu þegar verið spenntir fyrir sleðann tilbúnir að legg'ja af stað. Við áttúhr 600 mílna leið fyrir höndum, langa og erfiða ferð. 1 < ■ — ■- - ---' tii'A j Nýtt þorp. : • \ .pttEffS Nokkrum árum síðar ' véiktist Ceceiia af berklurri. I/æknaiikiW sögðu, að það hiæri: 'ekki imiká®?Mægt aðigera, aðeins: að bíða og vona hið ÚRVAL bezta. Henni versnaði sífellt og svo kom að því, að hún dó. Að vetrin- um skildi ég Christine litlu eftir í umsjá vina minna og ættingja og hélt' á veiðar. En mér fannst hún hafa þörf fyrir móður, og því gift- ist ég stúlku, Dorothy Frank að nafni, tveim árum síðar. Við bjuggum saman í 12 ár og eignuðumst 7 börn. Og hún var allt- af góð eiginkona og móðir. Enn þann dag !í dag get ég ekki fengið mig til þess að segja neit’t misjafnt um hana. En hvers vegna yfirgaf Hún okkur? Ég vildi, að ég vissi það í raun og veru. Ég fór að hafa miklar áhyggjur af því, að það skyldi ekki vera neinn skóii 1 Cutoff, þégar Við höfðum eignazt fjögur börn Ög það fimmta var á leíðinni. Ég vissi vel, hvílík- ur munur var á Indíána, sem hafði fengið svoiitla menntun, og þeim, sem var með öllu menntunariaus. Þetta sumar tók ég mér því sér- staka ferð á hendur til Fairbanks til þess að hitta biSkupinn yfir kirkjufélaginu okkar og biðja hann að fá fræðslumálástjórann til þess að láta byggja skóla í Cutoff. ,;Jirrimy“, sagði biskúpinn, „það er énginn 'hæfur staður' til þéss áð reisa skóla á í Cutoff. Jarðvegiír-: irírrtðt arliíof BfoattlijJtÞett^ ðiiteMki héilsúsamlegúr.'&l:aðúr“j3“i*'',! r'í;:;! , f.öiítöffft .Vrar1 i úöilukið ‘Vb’t'le'fídK '1 ágú íéödii á'TáMá Udgh; :þ'alht4Il'koriítö, véit' að' Kirkjugárðshæð, 'sémtAát;r!f8,'m'fld ttBvíhto«rtu)i*CTrii .'widðriHu^liéánriá. Irföíáhar; rem’r. höliílfn iímiriiilþ hJSa tttifuj rtrúatðdifna :<faúðd ighdrtif'deh-é^g h’éltjr'.samkt áð rthinirftfþÖf'iSbíhtfiffiri itiunlllil fylgjád álfcifefti®1 fnéitjrtgþrtéfg1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.