Úrval - 01.10.1966, Síða 108

Úrval - 01.10.1966, Síða 108
106 ÚRVAL mínútum á undan mér, en það þýddi, að ég varð að vinna upp næsum 5 mínútur á þessum síð- ustu 10 mílum, ef mér átti að tak- ast að sigra. Nú þýddi ekki leng- ur að liggja á liði sínu né leyfa hundunum slíkt, heldur varð nú að duga eða drepast og keyra þá á- fram til hins ýtrasta. Ég fór því að æpa og ýta sleðanum upp brekk- urnar, og nú fór hundunum að miða áfram, svo að um munaði. Og svo dundi ólánið yfir! Ekki all- langt í burtu var hópur elgsdýra á leið í áttina til greniskógarins, og hundarnir breyttu stefnunni og æddu á eftir þeim eins og óðir væru. Ég hrópaði og togaði af öllum mætti Höfu ndur. í taugina, sem eykið var fest í, en þeir drógu mig á eftir sér í snón- um, líkt og um snjóplóg væri að ræða. Og þegar mér tókst loks að stöðva þá, vorum við komnir um 50 metra frá hinni réttu leið, og annar Indíáni, Clarence Chariie að nafni, var kominn fram úr mér. Að lokum tókst mér að greiða úr flækjunni og koma hundunum aftur á slóðina. En þá vorum við 7— 8 mínútum á eftir þeim fyrsta. „Svona, áfram með ykkur, hlaupið, hlaupið“! öskraði ég. „Við Ijúkum þessum kappakstri, þó að það drepi okkur alla þrettán með tölu“. Og þeir þutu aftur af stað. Api gamli hljóp eins og óður væri, og ég kallaði til hans hvatningarorð og ýtti svo ofsalega á sleðann, að hann rakst næstum í öftustu hund- ana. Þegar við áttum aðeins eftir um 5 mílur að lokamarkinu, tók ég að nálgast Clarence Charlie óð- fluga. Og svo 'þaut ég fram úr hon- um. En þá sá ég, að þarna var bara alls ekki um Clarence Charlie að ræða, heldur var þetta Eddie Galla- horn! í 3 daga hafði hann tekið á öllu sem hann átti til í þessum 65 mílna akstri okkar. Nú var þrek hans allt á þrotum og hann dróst rétt aðeins áfram. Hann reyndi samt sitt ýtrasta til þess að ná 2. eða 3. verðlaunum. Eg veit. ekki, hvaðan ég tók þetta viðbótarþrek mitt, en ég hélt a.m.k. áfram að reka hundana áfram og ýta sleðanum, svo að hundarnir þyrftu ekkert að gera annað en að hlaupa. Brátt sá ég móta fyrir hús- unum í borginni í fjarska, og síðan sá ég einhverja þúst, sem var þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.