Úrval - 01.10.1966, Page 111
Furðulegasta dýr náltúrunnar
BÝFLUGAN
ní >
býflugan stakk sér
. t nu niður að blómakrón-
'*ð : S® unni, hemlaði og gekk
---JgC- síðan niður í blómið.
Jr Hún drakk ódáins
veigina. Á bakinu á henni sást rauð-
ur lítill blettur, sem vísindamaður-
inn hafði sett þar.
Eftir að býflugan litla hafði
drukkið úr blóminu, leit hún til sól-
ar, miðaði hana og tók stefnuna
heim.
Vísindamaðurinn beið hennar við
býkúpuna, því að hann var að vona
að einmitt þessi býfluga myndi fylla
út í einn reit í mósaikk fletinum
bjarta, sem vísindamenn eru að
reyna að raða saman í heild með
rannsóknum sínum á lífi býflug-
unnar.
Það dettur engum lengur í hug,
að líta á býkúpu einvörðungu frá
því sjónarmiði, að þar hafi skor-
dýr safnazt saman í tilgangsleysi,
heldur er litið á býkúpuna sem lii-
andi heild gædda mörgum eigin-
leikum.
Kúpan á sína æsku þegar hún
mypdast og síðan þroskast hún sem
heild og nýir hópar myndast þar til
hún f ellur í, vetrardá.
Særð, sveltandi eða rænd býkúpa,
þjáist í raun og veru og kveinar í
helstríði sínu, en þráin til lífsins
rekur hana til að græða og lækna
meinin líkt og er um allar aðrar
lifandi verur.
Þetta hefur sannazt við langvar-
andi og mjög athyglisverðar rann-
sóknir. Það er nú vitað að hver ein-
Readers Digest
109