Úrval - 01.10.1966, Side 112

Úrval - 01.10.1966, Side 112
110 ÚRVAL stök býfluga getur elzt fljótt en hitt er þó mönnum meira undrunarefni, að hún getur yngt sig upp. Þær ó- frjóu geta verpt eggjum, og hinar öldruðu endurnýjað kirtla sem hafa þornað upp. í stuttu máli má segja að hver ein- stök býfluga geti gert hið „ófram- kvæmanlega“, þegar um viðhald bý- kúpunnar í heiid er að ræða. Sérfræðingarnir koma á vettvang. Tii þess að gera sér ljósar þess- ar rannsóknir þurfum við að bregða okkur inn í dæmigerða býkúpu, sem hefur myndazt inni í holu tré. Þarna er fyrst aðalinngangur með nokkrum vaxkökum þéttsetnum gljáandi klefum. Sumar vaxkökurn- ar eru hunangskökur en aðrar full- ar af blómafrjódufti. Þriðja gerð kakanna eru æxlunarkökur, með klefa fulla af lirfum, það er, ófleyg- um býflugum, vængjalausum og fótalausum. Hver býkúpa á sér eina drottningu, sem er stór fluga er verpir 3000 eggjum á dag og er það meðalvarp. Þarna er einnig fjöldi af karlbýflugum, sem virðast ekki eiga sér annan tilgang en þann, að veita meydrottningunni ástir sín- ar meðan hún er að klekja út, á því skeiði býkúpunnar, þegar ásta- lífið til viðhalds hennar blómstr- ar. Flestar aðrar býflugur í kúpunni, sem getur talið 20 þúsund til 40 þúsund býflugur, eru „þernur“, sem sinna hinum margvíslegustu störf- um. Ein er hjúkrunarþerna eða mat- móðir, og framreiðir eggjahvítuefni, sem myndast í haus hennar, og gef- ur hún það drottningunni og lirfum hennar. Aðrar þernur, vaxþernur, gnnast vaxmyndunina. Það gerist þannig að býflugan étur hunang, sem síðan breytist með sérstakri kirtlastarfsemi í böflugnavax. Með broddunum á afturfótunum, seilast þernurnar í vasa, sem þær hafa neð- an á kviðnum og fiska þaðan upp sneið sem þær stinga í munn sér. Þær tyggja síðan og matreiða þetta vax sem mynda hina sex hliða klefa, sem síðan mynda vaxkökurnar. Veiðiþernur annast öflun frjódufts- ins og ódáinsveigarinnar. Ódáinsveigin, sem við köllum svo, er blómvökvi, sem veiðiþernurnar gefa þernum, sem mætti kalla.„mót- töku þernur“, og breyta þessari veig með kirtlum, sem vinna eins og skilvinda, í hunang, sem þær síðan safna til geymslu í vaxkökunni. Sumar þernurnar stunda varð- störf, varðþernur, og hleypa þær ekki öðrum inn, en veiðiþernum, sem eiga heima í býkúpunni og koma úr blómleiðangrum. Varðþernurnar þekkja blóm- eða veiðiþernurnar á lyktinni, sem berst frá hinum 12 þúsund lyktarsellum á þreifurunum eða fálmurunum. Ókunnar býflugur og boðflennur eru drepnar umsvifa- laust. Loks er það eitt af störfum þern- anna, að lofthreinsa býkúpuna, en það gerist á þann hátt, að þær standa í dyrunum og bæra vængina, þessar þernur heita „hreingerninga- þernur“. Þeir sem fást við að rannsaka bý- kúpur, og hafa séð alla þessa starf- semi fara fram árum saman, spyrja sjálfan sig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.