Úrval - 01.10.1966, Síða 128

Úrval - 01.10.1966, Síða 128
126 ÚRVAL á hljómleikaförina, gerðum við okkur æ betri grein fyrir því, að mest undur allrar fararinnar var á meðal okkar sjálfra í lestinni. Það var hinn ótrulegi 83 ára aldni Meistari. Akafi hans og áhugi gerði okkur alla furðu lostna. Ég kom eitt sinn að honum í Sun Valley klukkan 10 að morgni, þar sem hann lá endilangur á grasflötinni fyrir framan gistihúsið og skálaði fyrir þessum fögru fjöllum í freyðandi kampavíni! í Atlanta kom fyrir atburður, sem var einkennandi fyrir viðhorf hans til tónlistarinnar, en segja má, að legið hafi við, að það hafi verið eitthvað dularfullt við þetta viðhorf hans. Þegar við gengum inn í hinn risavaxna hljómleika- sal þennan morgun, kváðu þar við hamarshögg. í miðjum salnum voru verkamenn að slá upp palli fyrir hnefaleikakeppnina, sem átti að halda þar þá um kvöldið. Hljómleikar okkar áttu svo að verða það næsta kvöld þar á eftir. Hávaðinn hljóðnaði gersamlega, þegar Toscanini gekk að hljóm- sveitarstjórapallinum, og það ríkti einnig þögn meðan á hinni stuttu æfingu okkar stóð. En strax og Toscanini steig niður af pallinum gengu verkamennirnir aftur að sínu starfi og verkstjóri einn labbaði fram hjá meistaranum með hatt sinn á höfðinu. Toscanini snar- stanzaði. Hann lyfti tónsprotanum og sló hattinn af höfði verkstjórans. „Ignorante! (Fáráðlingur!) Takið ofan! Hér er kirkja!“ Maðurinn varð orðlaus af undrun, leit ýmist á hnefaleikapallinn eða Meistarann, og svipur hans lýsti samblandi undrunar og skelfingar. „Já, Ignor- ante!“ hrópaði gamli maðurinn. „Þar sem tónlistin er, þar er kirkja! Hattinn af hausnum, stupido! (Heimskingi)!“ Sem hljómsveitarstjóri gnæfði Toscanini sem risi við sjóndeildar- hring í heimi tónlistarinnar. Að mínu áliti var snilligáfa hans fyrst og fremst fólgin í því, hversu auð- velt honum reyndist að gera hljóð- færaleikinn að ólýsanlegri og ó- gleymanlegri persónulegri reynslu. Við, sem nutum þeirra dásamlegu forréttinda að fá að leika undir stjórn hans, þangað til NBC-sin- fóníuhljómsveitin var lögð niður árið 1945, fundum glöggt, að það hofði orðið umbreyting innra með okkur. Það var líkt og við hefðum endurfæðzt. Fyrir okkur varð hljóð- færaleikurinn nú hið göfugasta starf .... eins konar köllun. Slíkir voru töfrar Toscaninis. Rithöfundur var kynntur fyrir móður fimm dætra i veizlu einni í West E'nd í London. „Frú,“ varð honum að orði, „það er mér sönn ánægja að hitta höfund svo margra fagurra útgáfa.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.